| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Jóla- og áramótamyndir https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=19313 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bimmer [ Tue 02. Jan 2007 22:05 ] |
| Post subject: | Jóla- og áramótamyndir |
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók yfir hátíðirnar. Fyrst eru myndir af hetjunni Fróða, heimiliskettinum. Þetta eru fyrstu áramótin sem hann er ekki inn í skáp eða undir rúmi meðan að lætin og sprengingarnar eru á gamlárskvöld. Nú gerði hann sér lítið fyrir og lá fyrir framan sjónvarpið og fylgdist með flugeldunum. Þó er nú kannski smá ótti í augunum í byrjun:
Svo fer hann að vera aðeins betri með sig og fylgist með látunum:
Og svo eru sumir orðnir bara afslappaðir með þetta allt saman og fá sér lúr:
(tók þessar 3 myndir bara með "available light" þe. bjarmi frá sjónvarpi og smá týra frá jólaseríu) Svo eru hér 2 myndir frá Kleifarvatni í gær - var helvíti skemmtileg birta seinnipartinn:
Endilega póstið sniðugum jóla/áramótamyndum. |
|
| Author: | Jökull [ Tue 02. Jan 2007 22:31 ] |
| Post subject: | |
Flottar myndir.. gaman að svona þráðum |
|
| Author: | JonHrafn [ Tue 02. Jan 2007 22:34 ] |
| Post subject: | |
Vá þetta eru flottar myndir af Kleifarvatni. |
|
| Author: | ValliFudd [ Tue 02. Jan 2007 22:58 ] |
| Post subject: | |
Þetta var klárlega móment áramótakvöldsins á mínum bæ!
|
|
| Author: | MR.BOOM [ Tue 02. Jan 2007 23:02 ] |
| Post subject: | |
Smellti nokkrum af flugeldum á gamlárskvöld. Þar sem ég hef bara tekið myndir af bílum í gegnu tíðina ,þá er ég bara nokkuð sáttur með útkomuna. Stefnan var að klifra upp í krana og taka myndir þaðan en rafmagnið hefur farið af honum yfir hátíðirnar svo ekkert varð úr því.
Ein venjuleg áramótamynd.
Auðvita ein af gullinu.
Hérna í lokin ein með smá dómsdag thema.
|
|
| Author: | JonHrafn [ Tue 02. Jan 2007 23:02 ] |
| Post subject: | |
wohoooo |
|
| Author: | srr [ Tue 02. Jan 2007 23:05 ] |
| Post subject: | |
Congrats Valli |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 02. Jan 2007 23:05 ] |
| Post subject: | |
Valli! Djöfull ertu svalur! Til hamingju |
|
| Author: | Kristjan [ Tue 02. Jan 2007 23:35 ] |
| Post subject: | |
Créme Brúlée ala kósengasbrennari |
|
| Author: | siggik1 [ Tue 02. Jan 2007 23:42 ] |
| Post subject: | |
Mig langar að kunna taka svona myndir |
|
| Author: | Kristján Einar [ Wed 03. Jan 2007 02:36 ] |
| Post subject: | |
TIL HAMINGJU VALLI |
|
| Author: | ömmudriver [ Wed 03. Jan 2007 02:43 ] |
| Post subject: | |
Já, til hamingju Valli
|
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 03. Jan 2007 02:57 ] |
| Post subject: | |
Jey ný undirskrift hjá ömmudriver En já, til hamingju aftur Valli |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 03. Jan 2007 03:13 ] |
| Post subject: | |
valli er töffari áramótana mikið svakalega eru þetta flottar myndir af kleifarvatni |
|
| Author: | bimmer [ Wed 03. Jan 2007 07:57 ] |
| Post subject: | |
Valli klárlega flottastur um áramótin - til hamingju!!! |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|