bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 25. Aug 2025 18:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Afnotagjald
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 15:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég var að fá jólaglaðning!

Var að breyta um lögheimilli (færa það frá ma og pa) og hvað er það fyrsta sem gerist. Auðvitað rukkun frá RÚV (Þjóðareign í þína þágu)

Þeir höfðu að sjálfsögðu nákvæmar upplýsingar um að ég hafði keypt 28" Nokia litasjónvarpstæki 23.04.98 og svo Philips litjasjónvarp 15.01.04

Ég talaði við afnotadeildina vegna þess að hvorugt þessara tækja er í notkun og þó svo væri, er RÚV það síðasta sem væri á skjánum. Að sjálfsögðu fékk maður ekkert nema hroka frá þessu andskotans ríkis batterýi og mér tjáð að skriflega afskráningu þyrfti og svo taldi aðilinn að ég væri mjög "heppinn" að hafa komist upp með að eiga tæki frá "98 án þess að borga krónu!!! ARRRRG!


Þetta er 35 þúsund á ári, afhverju erum við að láta buttfukka okkur svona með því að greiða fyrir eitthvað sem fæstir nota?

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kaupa notuð sjónvörp :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 17:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er að verða búið.

Bráðum verðum við látin borga fyrir þetta með almennri skattlagningu, ... eins og það sé betra að láta taka sig þannig :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Þetta er að verða búið.

Bráðum verðum við látin borga fyrir þetta með almennri skattlagningu, ... eins og það sé betra að láta taka sig þannig :lol:

hmmm... skatturinn var nú eitthvað súr útí mig núna..

Hér má sjá að þetta eru ekkert nema glæpamenn.. Þetta er engin smá vinna sem liggur á bakvið þennan pening... og hvert fór hann?

Í jólamatinn hjá einhverjum helvítis þingmanni :?

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 18:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 14. Oct 2004 00:27
Posts: 79
Location: K.Ó.P
Valli minn, varla er sýslumaðurinn að hirða af þér 200þús kall af ástæðulausu?

_________________
BENZ er núverandi, þið viljið ekkert vita um það

BMW E38 740iL......... Seldur
BMW E30 320 87 2D...Seldur
BMW E36 320 97 4D...Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 18:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
jæja ég heyrði að í fréttum að það styttist í að vsk. fari að lækka eftir áramót

og þá sáu þeir víst að þeir vilja ekki tapa peningnum

þannig þeir eru núna að fara setja álagningu á allt áfengi til að fá þennan pening til baka

þannig að hver bjórdós er að fara hækka um ca. 50 kr.

æði :slap:

af hverju slepptu þeir þessu ekki bara, þeir eru bara færa skattinn annað , hann lækkar ekki rassgat

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
StrongBad wrote:
Valli minn, varla er sýslumaðurinn að hirða af þér 200þús kall af ástæðulausu?

þarf að fara og ræða aðeins við endurskoðandann sem gerði skýrsluna mína, ég var nú ekki með neitt sérstakt kaup á síðasta ári og á bara reikninga, og helling af þeim, svo ég skil ekki alveg af hverju þeir vilja svona mikinn pening frá mér :)

Eins og ég sagði, ekkert nema glæpamenn :) (og ef þeir eru glæpamenn hjóta þeir að aka um á svörtum BMW eins og allir hinir glæpamennirnir :lol: )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 00:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Það er margt sem ég skil ekki við þetta fjárans ríkisbatterí (kanski er ég bara vitlaus)

Það var einhver pólitíkusinn að tala um að hækka ætti framlög íslands til uppbyggingar í írak ???

Afhverju eiga íslenskir þegnar að blæða fyrir mistök Bush ?

Ekki sjaldan sem meður fær á tilfinninguna að það sé verið að dæla úr ríkiskassanum (skattpeningunum okkar) í einhverja vitleysu,,,

Úps!!! tugmilljóna tjón á húsnæðinu sem herinn skildi eftir "jæja hvað um það ríkið borgar, leiðinda tæknimistök.


Klípum bara meira úr sektum og hækkum eitthvað annað
:wink:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
það er bara staðreind Ríkistjórn íslands hefur aldrei og mun aldrei kunna eyða skatt peningum, hvað þá skatt leggja.
Ég seigi bara eins og Afi "Það virðist alltaf allt á leið til fjandans en þetta reddaðist,,

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
ValliFudd wrote:
StrongBad wrote:
Valli minn, varla er sýslumaðurinn að hirða af þér 200þús kall af ástæðulausu?

þarf að fara og ræða aðeins við endurskoðandann sem gerði skýrsluna mína, ég var nú ekki með neitt sérstakt kaup á síðasta ári og á bara reikninga, og helling af þeim, svo ég skil ekki alveg af hverju þeir vilja svona mikinn pening frá mér :)

Eins og ég sagði, ekkert nema glæpamenn :) (og ef þeir eru glæpamenn hjóta þeir að aka um á svörtum BMW eins og allir hinir glæpamennirnir :lol: )
Tjahhh..Þeir vildu nú fá 6 kúlur frá mér :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 08:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
///MR HUNG wrote:
ValliFudd wrote:
StrongBad wrote:
Valli minn, varla er sýslumaðurinn að hirða af þér 200þús kall af ástæðulausu?

þarf að fara og ræða aðeins við endurskoðandann sem gerði skýrsluna mína, ég var nú ekki með neitt sérstakt kaup á síðasta ári og á bara reikninga, og helling af þeim, svo ég skil ekki alveg af hverju þeir vilja svona mikinn pening frá mér :)

Eins og ég sagði, ekkert nema glæpamenn :) (og ef þeir eru glæpamenn hjóta þeir að aka um á svörtum BMW eins og allir hinir glæpamennirnir :lol: )
Tjahhh..Þeir vildu nú fá 6 kúlur frá mér :lol:
:shock: :shock: :shock: :shock: Og hvernig slappstu við það?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hann sýndi þeim hvað var í plexiglerkassanum :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Drengir þið eruð greinilega ekki með rétta endurskoðandann :slap:

Valli einhvernveginn virðist sem svo að það sé verið að fingra þig, því að
venjulegur launamaður, með tiltölulega lág laun og bara í einni vinni, ætti
ekki að borga 200 þúsund í einum mánuði (ertu þá búinn að vera að borga meira ?)
nema að staðgreiðslu hafi aldrei verið skilað á árinu, eða þú hafi verið í 2 eða 3
vinnum og á öllum stöðum hafi skattkortið verið fullnýtt (sem ætti ekki að vera).
Ég mundi allavega rannsaka þetta ef ég væri þú.

Nonni, þessar 6 millur eru væntanlega áætlun á þig er það ekki ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
ömmudriver wrote:
Hann sýndi þeim hvað var í plexiglerkassanum :lol:


Vá hvað þetta er orðið þreytt djók :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
arnibjorn wrote:
ömmudriver wrote:
Hann sýndi þeim hvað var í plexiglerkassanum :lol:


Vá hvað þetta er orðið þreytt djók :lol:


Þú ert bara þreyttur djókur :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group