bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Ykkur er óhætt.....
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18759
Page 1 of 4

Author:  bimmer [ Fri 01. Dec 2006 00:04 ]
Post subject:  Ykkur er óhætt.....

..... að óska mér til hamingju með daginn, það er kominn 1. des :lol:

Author:  arnibjorn [ Fri 01. Dec 2006 00:06 ]
Post subject:  Re: Ykkur er óhætt.....

bimmer wrote:
..... að óska mér til hamingju með daginn, það er kominn 1. des :lol:


Sömuleiðis :lol:

Til hamingju gamli :wink:

Author:  ValliFudd [ Fri 01. Dec 2006 00:07 ]
Post subject: 

afmæli?

Til hamingju með afmælið.. :-({|= :whistle: \:D/

Hann á ammilídag
hann á ammilídag
hann á ammilann Þórður
hann á ammilídag

:clap:

kökur?

Author:  Lindemann [ Fri 01. Dec 2006 00:08 ]
Post subject: 

Til hamingju.....fínt að vera í desember :wink:

Author:  ValliFudd [ Fri 01. Dec 2006 00:08 ]
Post subject: 

nauhh.. til hamingju Árni :D

eru kökur hjá þér?


ég vil köku hehe

Author:  arnibjorn [ Fri 01. Dec 2006 00:10 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
nauhh.. til hamingju Árni :D

eru kökur hjá þér?


ég vil köku hehe

Ég og konan erum búin að vera baka í allt kvöld reyndar :oops: :lol: :lol:

Author:  bimmer [ Fri 01. Dec 2006 00:12 ]
Post subject: 

Svo var ég að fatta eitt.... svona nett deja vu frá afmælinu í fyrra.

Fæ bílinn af verkstæði í dag :lol:

Author:  arnibjorn [ Fri 01. Dec 2006 00:13 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Svo var ég að fatta eitt.... svona nett deja vu frá afmælinu í fyrra.

Fæ bílinn af verkstæði í dag :lol:


Hvað var verið að gera?

Sprauta?

Author:  Alpina [ Fri 01. Dec 2006 00:13 ]
Post subject: 

Ári eldri orðinn er
erfitt er að kyngja
þannig að ég óska þér
þið allir megið syngja

Author:  gulli [ Fri 01. Dec 2006 00:15 ]
Post subject: 

til hamingju með það... þú gleymdir að taka aldur framm (eða er hann bara auka-atriði) eins og hja svo mörgum herna :biggrin:

Author:  bimmer [ Fri 01. Dec 2006 00:20 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
bimmer wrote:
Svo var ég að fatta eitt.... svona nett deja vu frá afmælinu í fyrra.

Fæ bílinn af verkstæði í dag :lol:


Hvað var verið að gera?

Sprauta?


Það var svona bland í poka - framrúðuskipti, klára það litla sem vantaði upp á inspection II, hjólastilling, viðhald/breyting á SC setupi og svo smá install + smálegt dót, kemur allt í ljós.

Sprautun kemur á nýju ári.

Og já - þegar menn eru komnir yfir þrítugt þá þarf ekkert að tala um aldurinn :)

Author:  aronjarl [ Fri 01. Dec 2006 00:26 ]
Post subject: 

Til hamingju vinur.! :)

Author:  HPH [ Fri 01. Dec 2006 00:39 ]
Post subject: 

Engin óskaði mér með 20ára afmælið um daginn(7.nov),,,,,,Enda saði ég engum frá því :lol: það er svo stutt í 30árin :(
bimmer wrote:
arnibjorn wrote:
bimmer wrote:
Svo var ég að fatta eitt.... svona nett deja vu frá afmælinu í fyrra.

Fæ bílinn af verkstæði í dag :lol:


Hvað var verið að gera?

Sprauta?


Það var svona bland í poka - framrúðuskipti, klára það litla sem vantaði upp á inspection II, hjólastilling, viðhald/breyting á SC setupi og svo smá install + smálegt dót, kemur allt í ljós.

Sprautun kemur á nýju ári.

Og já - þegar menn eru komnir yfir þrítugt þá þarf ekkert að tala um aldurinn :)

Til hamingju með daginn.
þú veist að aldurinn núllast við þrítugs aldurinn þá birjaru að telja upp á nýtt. t.d. 30 og 1árs, 30 og 6ára, og þegar það er komið yfir 40 þár er það 30 og 10ára og eftir það þá er það bara 30 og 13 eða 30 og 18 :lol:

Author:  ömmudriver [ Fri 01. Dec 2006 01:16 ]
Post subject: 

Til hamingju með daginn sæti :gay:

Author:  Helgi M [ Fri 01. Dec 2006 01:32 ]
Post subject: 

Til hamingju með afmælið

Image :D

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/