| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Xenon https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=14180 |
Page 1 of 2 |
| Author: | arnibjorn [ Sun 26. Feb 2006 15:45 ] |
| Post subject: | Xenon |
Var að velta svolitlu fyrir mér, ég þarf alltaf að vera svo hrikalega forvitinn og langar að fá svolítið á hreint. Hvernig segið þið orðið xenon ? Berið þið fram X-ið þannig að þetta verður "Ex-enon" eða berið þið X-ið fram eins og S þannig að þetta verður í raun "senon" ? Kjánlega pæling en er búinn að vera að spá í þessu engu að síður.. Árni |
|
| Author: | IceDev [ Sun 26. Feb 2006 15:47 ] |
| Post subject: | |
Senon http://dictionary.reference.com/search?q=xenon |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 26. Feb 2006 15:50 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote:
Crap |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 26. Feb 2006 16:12 ] |
| Post subject: | |
Já Senon Margir samt sem segja Exnon |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Sun 26. Feb 2006 16:19 ] |
| Post subject: | |
X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir. |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 26. Feb 2006 16:22 ] |
| Post subject: | |
Schnitzerinn wrote: X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir.
Athyglisvert! |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Sun 26. Feb 2006 16:28 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Schnitzerinn wrote: X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir. Athyglisvert! Ekkert smá athyglisvert |
|
| Author: | Geirinn [ Sun 26. Feb 2006 16:47 ] |
| Post subject: | |
Ég held að ég segi þetta til skiptis... En hverjum er ekki sama hvernig maður segir þetta ? |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 26. Feb 2006 16:52 ] |
| Post subject: | |
Geirinn wrote: Ég held að ég segi þetta til skiptis...
En hverjum er ekki sama hvernig maður segir þetta ? Ekki mér! Þetta skiptir öllu máli.. |
|
| Author: | PGK [ Sun 26. Feb 2006 18:09 ] |
| Post subject: | |
Klárlega Senon eins og ég hef margoft sagt þér. Schnitzerinn wrote: X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir.
Samanber nöfn eins og Xavier og Xabi Alonso borið fram eins og 'S'. |
|
| Author: | Stanky [ Sun 26. Feb 2006 18:18 ] |
| Post subject: | |
PGK wrote: Klárlega Senon eins og ég hef margoft sagt þér.
Schnitzerinn wrote: X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir. Samanber nöfn eins og Xavier og Xabi Alonso borið fram eins og 'S'. Enda hefur maður oft heyrt í Rafael Benitez öskra "SABI SABI" |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 26. Feb 2006 18:19 ] |
| Post subject: | |
PGK wrote: Klárlega Senon eins og ég hef margoft sagt þér.
Schnitzerinn wrote: X er yfirleitt borið fram sem S þegar það er fyrsti stafur í orði og það kemur sérhljóði á eftir. Samanber nöfn eins og Xavier og Xabi Alonso borið fram eins og 'S'. blablabla.. Smart ass |
|
| Author: | Alpina [ Sun 26. Feb 2006 18:40 ] |
| Post subject: | |
MITT mat er ..............ksenon |
|
| Author: | Stanky [ Sun 26. Feb 2006 19:05 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: MITT mat er ..............ksenon
Snýst ekki um mat. Þetta er lesið á einn hátt og engann annan! |
|
| Author: | bimmer [ Sun 26. Feb 2006 19:19 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: MITT mat er ..............ksenon
Sama hér. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|