| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nokkur orð frá Lúx. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13514 |
Page 1 of 3 |
| Author: | fart [ Wed 18. Jan 2006 13:52 ] |
| Post subject: | Nokkur orð frá Lúx. |
Brautin: http://www.ecurie-motoclub-goodyear.org/ Veit ekki hvernig aðgangsmál eru, á eftir að skoða þetta. Annars er fínt hérna úti, fullt af bílum sem maður sér ekki á hverjum degi á íslandi, hraðinn er meiri, umferðamenningin betri, og veðrið dálítið öðruvísi en á klakanum. Ég hef ekki fundið vindkviðu ennþá. Fer á Nurburgring 16. mars í Ringtaxiferð. Jafnvel að maður taki hring sjálfur ef brautin verður opin. |
|
| Author: | bebecar [ Wed 18. Jan 2006 15:51 ] |
| Post subject: | Re: Nokkur orð frá Lúx. |
fart wrote: Brautin:
http://www.ecurie-motoclub-goodyear.org/ Veit ekki hvernig aðgangsmál eru, á eftir að skoða þetta. Annars er fínt hérna úti, fullt af bílum sem maður sér ekki á hverjum degi á íslandi, hraðinn er meiri, umferðamenningin betri, og veðrið dálítið öðruvísi en á klakanum. Ég hef ekki fundið vindkviðu ennþá. Fer á Nurburgring 16. mars í Ringtaxiferð. Jafnvel að maður taki hring sjálfur ef brautin verður opin. þú verður nú að taka hring sjálfur maður, verður aðeins búin að æfa þig.... Þessi braut lítur mjög vel út, er hún í lúx? |
|
| Author: | fart [ Wed 18. Jan 2006 15:59 ] |
| Post subject: | Re: Nokkur orð frá Lúx. |
bebecar wrote: fart wrote: Brautin: http://www.ecurie-motoclub-goodyear.org/ Veit ekki hvernig aðgangsmál eru, á eftir að skoða þetta. Annars er fínt hérna úti, fullt af bílum sem maður sér ekki á hverjum degi á íslandi, hraðinn er meiri, umferðamenningin betri, og veðrið dálítið öðruvísi en á klakanum. Ég hef ekki fundið vindkviðu ennþá. Fer á Nurburgring 16. mars í Ringtaxiferð. Jafnvel að maður taki hring sjálfur ef brautin verður opin. þú verður nú að taka hring sjálfur maður, verður aðeins búin að æfa þig.... Þessi braut lítur mjög vel út, er hún í lúx? var það ekki 16. mars annars.. man það ekki. Já þessi braut er í lúx, rétt norðan við mig. þetta er einhver braut sem er notuð í Test fyrir GoodYear. Veit ekki hvort almenningur fær aðgang, en ég geri mér vonir um það. Allnokkrar begjur þarna sem ég sé fyrir mér gott slæd. |
|
| Author: | bebecar [ Wed 18. Jan 2006 16:13 ] |
| Post subject: | |
Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu. Þeir eru allavega með einhver events þarna þannig að það hlýtur að vera hægt að keyra þarna.... |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 16:16 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu.
Þeir eru allavega með einhver events þarna þannig að það hlýtur að vera hægt að keyra þarna.... Hvaða minni bíll er það? Á hvaða bíl ertu á þarna úti Fart? |
|
| Author: | 98.OKT [ Wed 18. Jan 2006 16:19 ] |
| Post subject: | |
BMW M5 árg 06 |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 16:22 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu.
Hehe já ég veit með nýja M5-inn.. það hefur ekki farið framhjá mér En ég var að spá hver þessi "minni" bíll væri Síðan á hann ekki að fá M5 fyrr en í febrúar var það ekki? |
|
| Author: | bebecar [ Wed 18. Jan 2006 16:25 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: bebecar wrote: Hugsa að þessi braut hendi minni bílnum mjög vel, gæti líka verið góð til að læra tökin á skrímslinu. Hehe já ég veit með nýja M5-inn.. það hefur ekki farið framhjá mér En ég var að spá hver þessi "minni" bíll væri Síðan á hann ekki að fá M5 fyrr en í febrúar var það ekki? Hann keypti sér aftur Yaris T Sport, frúin verður á M5 |
|
| Author: | fart [ Wed 18. Jan 2006 16:28 ] |
| Post subject: | |
hehehe..... eh.. nei, ekki er það Yaris. |
|
| Author: | bebecar [ Wed 18. Jan 2006 16:29 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: hehehe..... eh.. nei, ekki er það Yaris.
|
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 18. Jan 2006 16:29 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: hehehe..... eh.. nei, ekki er það Yaris.
hvað þá? |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 18. Jan 2006 21:15 ] |
| Post subject: | |
Fart er fokking cocktease með þessum leyndarmálum sínum í bílamálum. |
|
| Author: | iar [ Wed 18. Jan 2006 21:24 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: Fart er fokking cocktease með þessum leyndarmálum sínum í bílamálum.
Sammála! Gjörsamlega óþolandi! En svakalega hlýtur Omega beyjan að vera skemmtileg á E60 M5! Bæði beygjan inn í hana, beygjan sjálf og svo beygjan út úr henni... drifting all the way!! Spurning hvort hún eigi kannski að heita OhMyGod |
|
| Author: | Alpina [ Wed 18. Jan 2006 21:49 ] |
| Post subject: | |
Nú Svenna ég svolítið þekki svekktur á bílnum er ekki blússar á blæju blikkar þar pæju en bensinið held ég hann drekki |
|
| Author: | Spiderman [ Wed 18. Jan 2006 22:51 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Nú Svenna ég svolítið þekki
svekktur á bílnum er ekki blússar á blæju blikkar þar pæju en bensinið held ég hann drekki Út með skúbbið, ég er spenntur |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|