bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 08. Aug 2025 20:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
arnibjorn wrote:
John Rogers wrote:
arnibjorn wrote:
Kjallin wrote:
Það er þannig að þú verður að láta verð, og ef það er ekki gert eftir að þú færð infraction, þá er auglýsingunni læst eða eytt.

Mjög sniðugt :thup:



Ekkert smá!
tökum þetta upp hérna

Ég hef reynt :lol:


Trying is the first step towards failure

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
///M wrote:
arnibjorn wrote:
John Rogers wrote:
arnibjorn wrote:
Kjallin wrote:
Það er þannig að þú verður að láta verð, og ef það er ekki gert eftir að þú færð infraction, þá er auglýsingunni læst eða eytt.

Mjög sniðugt :thup:



Ekkert smá!
tökum þetta upp hérna

Ég hef reynt :lol:


Trying is the first step towards failure

Aint that the truth.

Ég er alltaf að reyna eitthvað en enda alltaf á því að faila. :(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Fáranlegt! Ég hef líka fengið svona viðvörun, þetta er eins og maður sé í skóla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Hreiðar wrote:
Fáranlegt! Ég hef líka fengið svona viðvörun, þetta er eins og maður sé í skóla.


Málið er að L2C er orðið það stórt spjall að það þarf að beita smá hörku til að fólk vakni og fylgi reglum spjallsins, svo þetta er ekki svo fáránlegt. Þar að auki eru í sjálfu sér of fáir moddar til að fylgjast með öllu sem er að gerast, svo þeir þurfa að vinna hratt til að komast yfir það sem þarf að gera og þar af leiðandi geta þeir gert mistök í asanum ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
tinni77 wrote:
Hreiðar wrote:
Fáranlegt! Ég hef líka fengið svona viðvörun, þetta er eins og maður sé í skóla.


Málið er að L2C er orðið það stórt spjall að það þarf að beita smá hörku til að fólk vakni og fylgi reglum spjallsins, svo þetta er ekki svo fáránlegt. Þar að auki eru í sjálfu sér of fáir moddar til að fylgjast með öllu sem er að gerast, svo þeir þurfa að vinna hratt til að komast yfir það sem þarf að gera og þar af leiðandi geta þeir gert mistök í asanum ;)


Skiljanlegt ef maður er með dónaskap eða þess háttar, en ekki þegar maður er alveg on topic. En ég er svosem ekkert að svekkja mig á þessu, maður er nú ekkert alltof oft á þessu spjalli. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Oct 2009 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ég fékk áminningu á l2c þegar ég óskaði eftir verði í pm og póstaði svo bara verðinu í þráðinn..


moddinn var að vernda kæró :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Oct 2009 08:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
Aron Fridrik wrote:
ég fékk áminningu á l2c þegar ég óskaði eftir verði í pm og póstaði svo bara verðinu í þráðinn..


moddinn var að vernda kæró :lol:



:lol: :lol: :lol:

er ekki eitthvað innra eftirlit þarna?

kæra þetta :lol:

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Oct 2009 13:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Aron Fridrik wrote:
ég fékk áminningu á l2c þegar ég óskaði eftir verði í pm og póstaði svo bara verðinu í þráðinn..


moddinn var að vernda kæró :lol:


Ég er nú forvitinn að vita hver þetta var :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Oct 2009 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Dman þegar Tanja var að auglýsa corvettu..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Oct 2009 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
tinni77 wrote:
Hreiðar wrote:
Fáranlegt! Ég hef líka fengið svona viðvörun, þetta er eins og maður sé í skóla.


Málið er að L2C er orðið það stórt spjall að það þarf að beita smá hörku til að fólk vakni og fylgi reglum spjallsins, svo þetta er ekki svo fáránlegt. Þar að auki eru í sjálfu sér of fáir moddar til að fylgjast með öllu sem er að gerast, svo þeir þurfa að vinna hratt til að komast yfir það sem þarf að gera og þar af leiðandi geta þeir gert mistök í asanum ;)


Það er greinilega að virka... :roll:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Oct 2009 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
TL;DR

BMWKraftur rules!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 08:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
You have been banned due to infractions.

Date the ban will be lifted: 15th November 2009, 16:28




þetta er orðið fáránlegt, ég veit ekki einu sinni af hverju ég var bannaður...

ég held ég hætti bara að stunda þetta smákrakkaspjall...

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
doddi1 wrote:
You have been banned due to infractions.

Date the ban will be lifted: 15th November 2009, 16:28




þetta er orðið fáránlegt, ég veit ekki einu sinni af hverju ég var bannaður...

ég held ég hætti bara að stunda þetta smákrakkaspjall...


Þú ert nú rífandi kjaft þarna í öðrum hverjum þræði :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 12:58 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
Aron Andrew wrote:
doddi1 wrote:
You have been banned due to infractions.

Date the ban will be lifted: 15th November 2009, 16:28




þetta er orðið fáránlegt, ég veit ekki einu sinni af hverju ég var bannaður...

ég held ég hætti bara að stunda þetta smákrakkaspjall...


Þú ert nú rífandi kjaft þarna í öðrum hverjum þræði :lol:



svona svipað og hérna :lol: :lol:

lágmark samt að koma með ástæðu fyrir banninu

nennir einhver að fletta upp hvað ég sagði seinast þarna? :lol: :lol:

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
doddi1 wrote:
Aron Andrew wrote:
doddi1 wrote:
You have been banned due to infractions.

Date the ban will be lifted: 15th November 2009, 16:28




þetta er orðið fáránlegt, ég veit ekki einu sinni af hverju ég var bannaður...

ég held ég hætti bara að stunda þetta smákrakkaspjall...


Þú ert nú rífandi kjaft þarna í öðrum hverjum þræði :lol:



svona svipað og hérna :lol: :lol:

lágmark samt að koma með ástæðu fyrir banninu

nennir einhver að fletta upp hvað ég sagði seinast þarna? :lol: :lol:

Nei það er mjööög mikill munur á því hvernig þú lætur hérna inná og hvernig þú lætur inná l2c :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group