moog wrote:
Það sem fer mest í taugarnar hjá mér er fólk sem veit ekki hvað hægri réttur er... bý í götu þar sem hægri réttur gildir og það er nánast undantekning ef fólk virðir þetta...
Síðan flautar maður létt á fólk ef það svínar fyrir mann og maður fær alltaf clueless look eða dauða look eins og ég sé einhver brjálæðingur...

Ég bý líka í svona hægriréttarhverfi. Ég verð bara að segja að þetta er
eitt það heimskulegasta sem ég veit um. Ef þú ert að keyra eftir LANGRI
beinni götu þá átt þú að stoppa fyrir einhverjum sem kemur útúr íbúðar
götu ? Heimskulegt! Af hverju eru ekki sett biðskyldumerki á þessum
stöðum eins og á öðrum stöðum ?
Þetta er aðallega í gömlum hverfum, og það er eins og það hafi ekki verið
til fleiri biðskyldumerki til að planta þarna !