gstuning wrote:
Já það er satt, hefði verið alveg það versta ef þetta hefði farið í húsið,
Slökkviliðið í keflavík er klárlega topplið, stoppaði eldinn á no time,
Enn ég er búinn að redda mér gám fyrir utan, hann kemur í dag,
og þá fer ég að flytja það sem er heilt út og svo byrjar samskiptin við
tryggingafélagið í sambandi við hvað þetta vesen verður metið á.
Það er búið að bjóða mér aðstoð við að laga skúrinn aftur,
TurboCrewið eru sannarlega góðir strákar.
Það sem ég var mest smeykur með voru 4 stykkin af standalone tölvum sem voru í skúrnum, þau kosta nefninlega alveg þokkalegann slatta. enn þær björguðust, sem og gtechið, turbo dótið, vélarnar, gírkassar,
fullt af nammiboxunum sem ég notaði undir skrúfur og svona auka dót var allt bráðnað.
allir spraybrúsar og þvíumlíkt er allt ónýtt. Sem var nú alveg slatti af þarna.
Hurðaspjöldin sem árnibjörn hefði betur átt að vera búinn að sækja, brettið sem átti að fara á rauða, nokkrir stuðarar voru allt bráðnað í
svartann klump.
Hendi inn einhverjum myndum af placinu þegar ég kemst úr vinnunni.
