bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

VW golf vr6 1996
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46557
Page 8 of 15

Author:  burger [ Sat 18. Aug 2012 02:51 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Image

Author:  Danni [ Sat 18. Aug 2012 07:50 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Taktu alveg eins mynd með dós undir bílnum að aftan :mrgreen:

Author:  burger [ Sat 18. Aug 2012 14:10 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Danni wrote:
Taktu alveg eins mynd með dós undir bílnum að aftan :mrgreen:


HAHAHA kæmi dosinni standandi heilli undir alveg lettilega :lol: :thdown:

Author:  burger [ Wed 29. Jan 2014 00:00 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

jæja loksins hætti maður að mala og fór að gera einhvað :lol:
ég skaust um helgina og kláraði að spaða bílinn alveg niður fyrir heilmálun, rúllað afturbrettin í klessu þökk sé snillingnum konna þrumu aka kka , margir kýktu við og margir lögðu hjálpar hönd í þessu eilífa verkefni og þakka ég þeim fyrir það :)

annars ætla ég að dumpa nokkrum myndum og blaðra einhvað smá .

túrbínu mál eru á standby eins og staðan er í dag.

fyrsta skipti sem hann fer úr skúrnum í aaaaaaaaaaaalltof langann tíma !

Image

Image

ég ætla að fylla í raufarnar undir afturljósunum sem sjást smá þarna

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

hér á bakvið leyndist algjör draumur !
Image

Image

hannes stalst til að smella af manni mynd þegar ég byrjaði að slípa fyrsta hlutann af boddyinu sjálfu
Image

gaman saman vei :lol:
Image

Image

damit fúsk og ógeð !
Image

húddið er svona asnalegt því ég ákvað að ná öllu sprebrúsalakki af því
Image

Image

Image

hér sjást raufarnar betur , það er orginal kítti í þeim en ég ætla að sjóða og slétta þær .
Image

Image

og hér er eitt myndband í lokinn þegar ég var að sækjann farinn í gang eftir langa dvöl , einn illa sáttur :lol:

http://s340.photobucket.com/user/sigurbergurSMX/media/VR6-og-dot/2014-01-24195726.mp4.html

Author:  JonFreyr [ Wed 29. Jan 2014 16:01 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Mér finnst þetta töff bíll og þessi mótor er auðvitað aðeins yfir meðaltalinu :) clean hvítur allan daginn og ekki svartur toppur. Töff felgur.

Author:  Angelic0- [ Wed 29. Jan 2014 20:16 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Hehe... og burt með vento framendann ;)

Author:  burger [ Wed 29. Jan 2014 23:26 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

JonFreyr wrote:
Mér finnst þetta töff bíll og þessi mótor er auðvitað aðeins yfir meðaltalinu :) clean hvítur allan daginn og ekki svartur toppur. Töff felgur.


takk fyrir það en já þessi mótor er bara skemmtilegur og sérstakur :) maður er liggur við farinn að safna þessu ég 2 heila auka mótora og einn sem ég er búinn að fórna í varahluti :lol:

en já hann verður hreinn hvítur og toppurinn hvítur er búinn að velja þennan lit :

Image

einnig verður hlerinn minn eins og á þessum ss rúðuþurrku delete en held VW merkinu :)

fínar felgur þegar þær eru full shjænaðar en manni langar auðvitað alltaf í einhvað dýrt og fínt 8)

viktor hann verður með vento frammendanum svoldið lengur ef ekki mjög á meðan ég á hann :) finnst boxy ljósin og grillið flútta betur við boddyið sjálft sem er mjög kössótt og eina sem var rúnað þannig séð voru ljósin og grillið

Author:  burger [ Sat 29. Mar 2014 23:13 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Jæææææja loksins er bifreiðin kominn til málarans og ég er búinn að vera vinna í því í vikunni að klára allt fyrir málun svo í gær var skelin máluð það er fátt meira um það að segja annað en að lausu hlutirnir klárast líklegast í næstu viku þá fer ég í það að raða öllu saman og flyt bílinn á nýja heimilið þar sem ég ætla að gera smá meira fyrir sumarið :)

annars reyndi ég að vera eins duglegur að taka myndir og ég mundi til þess að eiga myndir af þessu og hérna kemur hluti af þeim :)

Image

menn orðnir spenntir fyrir að grunna loksins :lol:

Image
Image
Image
Image
Image
Image

hérna er búið að grunna boddyið :cool:

Image
Image
Image
Image

hvítann eða hvítann ? hmmmm

Image

búið að þrengja valið :lol:

Image

hérna er hann kominn inn aftur fyrir lit :)

Image
Image
Image
Image

þetta og föls = það skemmtilegasta !

Image

og stundin þar sem maður gaaaaaaat ekki hætt að brosa :D

Image
Image
Image
Image
Image
Image

svo var honum bara keyrt niðrí skúr þar sem hann bíður eftir restinni af hlutunum áður en hann verður fluttur í nýja skúrinn :)

Image
Image
Image
Image
Image
Image

þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og aðlíðandi verkefni að loksins mála bílinn og þar sem þetta er einhvað sem manni langar að eiga þá eyðir maður alveg sérstökum tíma í að hafa allt perfect og ég er bara sáttur með útkomuna á boddyinu allur sá tími sem ég hef lagt í þetta er greinilega að skila sér :) vill líka þakka öllum vinum mínum sem hafa lagt hjálpar hönd þeir eru MARGIR :D

Author:  Alpina [ Sat 29. Mar 2014 23:31 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Þetta er flott hjá þér

töff bílar VR6 8)

Author:  Thrullerinn [ Mon 31. Mar 2014 17:58 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Gaman að þessu :thup:

Author:  ömmudriver [ Tue 01. Apr 2014 01:13 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Til hamingju :thup:

Author:  ppp [ Thu 03. Apr 2014 12:55 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Þetta er geggjað. :shock:

Author:  burger [ Sun 13. Apr 2014 01:20 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

takk allir :)

já sveinbjörn og einn af 3 syncro á landinu :thup: (4wd)

.......

annars

jæja þá er búið að mála allt dótið og á bara eftir að raða þessu öllu saman og gera bíl úr þessu aftur ætla að gera ýmislegt meira fyrir sumarið og á eftir að dúlla mér í því framm að sumri :)

ætla að mynda dömpa bara núna fullt af myndum síða ég var að vinna þetta niður og gunni sparslaði og grunnaði síðan var allt klossað og málað :D

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

flutti alla bílana mína úr kef í nýju aðstöðuna sunnudagsnótt/mánudagsmorgun

hérna eru nokkrar myndir af því :)

Image
Image
Image
Image
Image

Kominn í hlýjuna :)

Image

Author:  Alpina [ Sun 13. Apr 2014 21:41 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Sultu töff
8)

Author:  Danni [ Sun 13. Apr 2014 23:36 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Þetta er helvíti flott!

Page 8 of 15 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/