bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Aug 2022 20:47

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 03. Feb 2020 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Það er hálf surreal að vera skoða kraftinn, þetta er eins og vera að skoða félagsmiðstöð sem hefur ekki verið í notkun í langann tíma enn það er hægt að fá að vita ALLT sem hefur gerst í félagsmiðstöðinni. Já og líka ágætlega mikið cringe í gangi að lesa hitt og þetta frá mörgum árum liðnum.

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2020 10:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6746Ég mun passa uppá þennan vef og halda honum í loftinu alltaf! þetta má ekki tapast!

svolítið leiðinlegt hvað facebook þróunin er búin að drepa niður spjallborðin en krafturinn lengi lifi :loveit:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2020 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15896
Location: Reykjavík
Hlutirnir sem eru hér inni eldast mis vel :)

En við þurfum að halda lífi í þessu spjalli!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2020 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Halda lífi í þessu!

Tapatalk virkar nokkuð vel.
Mæli með því.

Auðveldara að setja inn myndir o.s.frv.

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Feb 2020 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15723
Location: Luxembourg
Þetta er geggjað, endalaust af bulli hérna en líka merkilegar heimildir

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Mar 2020 11:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Líður eins og ég sé 22 aftur :D

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jun 2020 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Kíki alltaf hérna öðru hverju, yljar manni um hjartaræturnar.
Síðan er ég alltaf með BMW krafts Pool meistarabikarann upp á hillu hjá mér sem ég endalaust stoltur af.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Feb 2021 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2026
Location: Reykjavík
Gott að "heyra" að það verði passað uppá "kraftinn".

Ég kíki hingað einstaka sinnum fyrir smá trip down memory lane.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. May 2021 02:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8500
Location: 101 RVK
Langar að slá mig utanundir þegar ég les sumt af því sem ég skrifaði hérna.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. May 2021 11:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6746
Kristjan wrote:
Langar að slá mig utanundir þegar ég les sumt af því sem ég skrifaði hérna.Haha, ég kannast við það þegar ég les margt eftir mig hér líka :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group