bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 07:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 17. May 2014 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
http://www.visir.is/reykspoladi-og-ok-a ... 4140519102

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. May 2014 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. May 2014 16:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
þetta ver greinilega einhver snillingur :burnout:

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. May 2014 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
iss látið vélina rúlla meðan löggan talaði við ykkur

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. May 2014 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Glæsilegt. Beittustu hnífarnir......skúffunni and so forth.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. May 2014 05:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ahahahahaha..... shit happens.... especially when you're having fun...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. May 2014 07:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
"Ertu à númerum??"

:thdown:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. May 2014 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
"Ertu à númerum??"

:thdown:


Einmitt,,,,,,,

ÖMURLEGUR eftirmáli ef slík uppákoma er til staðar ef um árekstur osfrv,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. May 2014 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Sumir hugsa ekki fram í tímann og út í afleiðingar gjörða sinna.
Flokka svona undir stórt :thdown: :thdown:
Alveg hægt að leika sér skynsamlega ;)

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. May 2014 03:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Strákar... þetta er fyrir utan aðstöðuna hjá Rúnari... og ég efast ekki um að þeir félagar hafi aðgætt umferð fólks og bíla á þeim beina kafla sem að þeir tóku rispuna á... mjög greinilegt og auðvelt að gera ráð fyrir því hvað er framundan á þessum kafla... þó að vissulega sé rétt að þeta er bjánaskapur... þá gátu þeir ekki valið sér betri stað fyrir athæfið m.t.t. umferðar gangandi vegfarenda og ökutækja...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. May 2014 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
haha þið eruð ágætir

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. May 2014 22:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er nú ekkert versta sem maður hefur séð, fáfarinn vegur sýnist mér.
Maður þekkir nú alveg nokkra sem hafa tekið burnout á projectinu sínu áður en þeir eru komnir á númer...

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. May 2014 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bjahja wrote:
Þetta er nú ekkert versta sem maður hefur séð, fáfarinn vegur sýnist mér.
Maður þekkir nú alveg nokkra sem hafa tekið burnout á projectinu sínu áður en þeir eru komnir á númer...


Er ekki til video af Tomma Camaro e'h staðar á LS/RX7 að mökka brjál... mig rámar í það...

Þetta var bara voða saklaust spól... vei hann fór í 100kmh..

Þetta er á veginum frá höfninn í keflavík og upp í iðnaðarhverfið, það er alveg einsdæmi að maður sér fólk fótgangandi þarna...

Það er voðalega sjaldan umferð og fyrir utan það... að þá sést vel í allar áttir nema þá átt sem að þeir eru að koma úr...

Mér finnst þetta bara fyndið... en auðvitað eiga menn bara að vera á númerum og tryggðir :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. May 2014 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Angelic0- wrote:
það er alveg einsdæmi að maður sér fólk fótgangandi þarna...

Það er voðalega sjaldan umferð og fyrir utan það... að þá sést vel í allar áttir nema þá átt sem að þeir eru að koma úr..



Ég verð að vera ósammála.

Í þau skipti sem ég fer þarna er nánast alltaf fólk á gangi þarna enda mjög vinsælt að ganga meðfram sjávarsíðunni og þá göngugarpar, eldra fólk og fjölskyldufólk.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. May 2014 10:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
jújú þessi vegur er allveg notaður eins og hver annar vegur í keflavík en þarna var allaveganna enginn nema þessi lögga :)

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 64 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group