bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 07:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ferrari 458 á Íslandi
PostPosted: Sun 11. May 2014 11:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2008 18:47
Posts: 53
Frétti að það hefði sést einn slíkur bíll á götum borgarinnar.
Veit einhver hér hvað þessi bíll er að gera hérna?

Stolinn mynd af öðru spjallsvæði :
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. May 2014 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
auglýsing bara heyrði ég, fer aftur út eftir nokkra daga

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. May 2014 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Er þetta ekki bara Óli afruglari að monta sig enn og aftur?
Myndin sést ekki nema menn séu innskráðir á lyftukrús. :drunk:

Annar nýlegur Ferrari sem var fluttur hingað fyrir nokkrum árum.
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. May 2014 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það eru nú krafts-limur sem er að pósa þarna með bílnu, kannski að hann viti meira um málið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. May 2014 21:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
Jújú, sekur. Fluttur inn af TVG-Zimsen fyrir auglýsingu hérlendis, fer aftur út fyrir vikulok.

Hljóðið í þessu er hreinn unaður !

Þess má geta að hann er í hæstu stillingu á fjöðruninni vegna flutninganna, fór mun hærra upp og einnig gat hann verið alveg klíndur við götuna

Image

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. May 2014 02:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ojjjjj hann er RHD. Burt með þetta.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 84 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group