bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 03:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 13:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
Góðan dag, ég verslaði um daginn felgur 4x100 á bíl sem er 4x100 og þær passa ekki undir.

Vandamálið útskýrist þannig að miðjan, sem felgu miðja fer yfir er of lítil og passar ekki á sjálfan bílinn. Virðist vera að það munar um 2-4mm svo að felgurnar myndu passa.

Er hægt að gera eithvað í þessu ? eða ætti maður bara að skila felgunum ?


Last edited by Audrius on Thu 17. Apr 2014 15:16, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 13:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Það er hægt að láta renna úr miðjunum

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 14:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
BjarkiHS wrote:
Það er hægt að láta renna úr miðjunum
Þarna ertu búin að missa mig. Hvað er það ? ](*,)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 14:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Ferð með þær á renniverkstæði og lætur fræsa úr miðjunum. =Stækkar miðjugötin

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 14:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
Hvaða staðir taka sé að gera svona ? og veistu nokkuð hvað það kostar ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Skerpa í hafnarfirði taka svona að sér eins og flest öll renniverkstæði.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 15:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
sosupabbi wrote:
Skerpa í hafnarfirði taka svona að sér eins og flest öll renniverkstæði.
Vara að googla þetta og komu margar niðurstöður upp.

En með hverjum mælið þið fyrir þetta ? er líka að leitast eftir því að þetta sé mjög ódýrt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 18:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
Renniverkstæði Ægis
Lynghálsi 11, 110 RVK

Sími: 587-1560

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 21:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
Veit eithver hvað þetta gæti sirka kostað ? Felgurnar kostuðu ekki meira en 20.000,- kall.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Mazi! wrote:
Renniverkstæði Ægis
Lynghálsi 11, 110 RVK

Sími: 587-1560


x2

Færir menn og gott verð!

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 01:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
Eggert wrote:
Mazi! wrote:
Renniverkstæði Ægis
Lynghálsi 11, 110 RVK

Sími: 587-1560


x2

Færir menn og gott verð!
Búin að fá ábendingar frá mörgum með þá en fæ engin verð eða sirka hvað þetta gæti kostað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 02:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Audrius wrote:
Eggert wrote:
Mazi! wrote:
Renniverkstæði Ægis
Lynghálsi 11, 110 RVK

Sími: 587-1560


x2

Færir menn og gott verð!
Búin að fá ábendingar frá mörgum með þá en fæ engin verð eða sirka hvað þetta gæti kostað.

Þú hringir bara á þriðjudaginn og spyrð þá hvað þeir taka fyrir að renna smá úr felgonum hjá þér, fáir rennismiðir inná þessu spjalli.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 14:47 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
Var að fá nokkur verð og það var sagt við mig að þetta kostar sirka 10-15.000 milli staða. Svo þarf ég að af felga, felgurnar þannig ég enda bara við að skila og skipta í eithvað annað.

Dáldið dýrt að gera þetta fyrir ódýrar felgur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 15:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hvað myndir þú taka í tímakaup á verkstæði ef þú værir með vélar, húsnæði og borga mannskap laun fyrir þetta :P

Ekki beint dýrt, en þú ert með ódýrar felgur :o

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 15:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
saemi wrote:
Hvað myndir þú taka í tímakaup á verkstæði ef þú værir með vélar, húsnæði og borga mannskap laun fyrir þetta :P

Ekki beint dýrt, en þú ert með ódýrar felgur :o
Þetta er mjög skiljanlegt, þessi verð þetta eru allt 3x fasa vélar hugsa ég sem taka mikin kraft og orku. :thup:

Hehehe var bara smá vongóður en gaman að svala þessari forvitni :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 53 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group