bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 08. Aug 2025 20:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 06. Oct 2009 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Rakst á mega flottar felgur í Los Angeles og vil flytja þær heim. Veit einhver hvað það myndi c.a. kosta að taka gang (+ 3 dekk á felgunum) af 17" hingað heim?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Oct 2009 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Örugglega of mikið til að það borgi sig.

http://www.shopusa.com/shopusail/countries/iceland/

Löng leið frá LA til VA. Biddu gaurinn bara um að fá shipping quote á þessum flutning og svo legguru það við verðið á felgunum og notar reikninvélina hjá Shopusa.

Getur allavega gleymt því að flytja þetta beint frá LA til Íslands.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Oct 2009 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
Örugglega of mikið til að það borgi sig.

http://www.shopusa.com/shopusail/countries/iceland/

Löng leið frá LA til VA. Biddu gaurinn bara um að fá shipping quote á þessum flutning og svo legguru það við verðið á felgunum og notar reikninvélina hjá Shopusa.

Getur allavega gleymt því að flytja þetta beint frá LA til Íslands.


Takk fyrir svarið. Það er sennilega rétt hjá þér, þetta yrði fjandi dýrt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 07:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Starfsmenn Flugleiða fá góðan afslátt á fraktinni, ef þú þekkir einhvern sem vinnur hjá Icelandair þá er það valmöguleiki.
En annars er þetta dýrt og sérstaklega vegna þess að þú borgar líka tolla af flutningnum, er búinn að prófa þetta sjálfur.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 08:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
ég lét flytja inn felgur frá usa undir 323i .. notaði www.ib.is

prófaðu að tala við ásgeir hjá ib

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 19:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 00:58
Posts: 156
Getur eflaust margfaldað kaupverðið úti með amk 2, jafnvel 2,5. Þá ertu kominn með gróft verð hingað heim leyst úr tolli, en annars geturðu séð nákvæmari útlistun á www.tollur.is

_________________
750iL E38


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Já, ég held að ég láti þetta alveg eiga sig. Ætla ekki að fara taka neina súper sénsa á þessu!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 22:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hvernig felgur eru þetta? Og hvaða prís? :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
Hvernig felgur eru þetta? Og hvaða prís? :)


Þetta var Style 68

Image

Hef alltaf verið mjög skotinn af þeim, en þær fóru á um $200, sem mér finnst virkilega lítið f. gang af felgum með þrem dekkjum. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Oct 2009 22:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
verð frá ib miðað við 200$ (ath. bara viðmið) 76-80þús +/-

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Oct 2009 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Árni S. wrote:
verð frá ib miðað við 200$ (ath. bara viðmið) 76-80þús +/-


Takk fyrir þetta. Borgar sig alls ekki að fá þetta sent hingað heim, það væri bara klikkun. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group