HPH wrote:
Góður, til hamingju.
En hvernig væri nú að fara koma með eitthvað spec um græjuna sem þú ert að keira og um þig.

bíllinn sem ég keyri heitir Dallara F305, og hann er með neil brown engineering smíðaðri mugen honda vél(kemur orginal úr s2000 en það er ekkert eftir af orginal mótornum, bara blokk og hedd(samt ekkert að involsinu í heddinu))
bíllinn í fullkomnu starti er ca 2.5 sek í hundraðið, ég hef best náð 2.7 sjálfur, hef mest farið í 272km/h á monza en hann á talsvert eftir ef hann er gíraður uppí hraða only.
á 220km/h er bíllinn að framleiða 475kg af downforcei, en hann er 550kg með ökumanni og 220 hestöfl.
bremsunin er gefin uppá heimasíðu british F3 2.8 sek frá 130mph-50mph (208km/h - 80km/h)
til að þið gerið ykkur grein fyrir kröftunum sem vinna á þessa bíla þá er gott að nota M3 hjá svenna fart til að bera við, sem er ooooooofur græja!!
svenni fór best rétt undir 3 mínútum á SPA (2.57 ef ég man rétt) og einhver gæji á CSL gerði það sama, f3 lappar SPA á 2.14
www.kristjaneinar.com er með flestar upplýsingar sem þarf að vita

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]
gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo