bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

vill kaupa mótor í e30
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=69939
Page 1 of 1

Author:  Aronfh95 [ Thu 29. Dec 2016 13:01 ]
Post subject:  vill kaupa mótor í e30

eg er með 4 dira e30 og vantar eithvern skemtilegan mótor í hann var að pæla hvaða veilar eru til og verð :)

Author:  Alpina [ Sun 01. Jan 2017 19:21 ]
Post subject:  Re: vill kaupa mótor í e30

Þetta fer allt eftir budget hjá þér,, hvað viltu osfr

Það er til slatti af V8 M60B40 og M62B44 vélum,,, en ekkert til af gírkössum

Sævar Sigtryggs á LS1 5.7 oem 345 ps og T56 gírkassa ,, fyrir eina kúlu,, fæst eflaust á minna,,

en eftir hverju ertu að leita

Author:  Aronfh95 [ Wed 11. Jan 2017 01:54 ]
Post subject:  Re: vill kaupa mótor í e30

Alpina wrote:
Þetta fer allt eftir budget hjá þér,, hvað viltu osfr

Það er til slatti af V8 M60B40 og M62B44 vélum,,, en ekkert til af gírkössum

Sævar Sigtryggs á LS1 5.7 oem 345 ps og T56 gírkassa ,, fyrir eina kúlu,, fæst eflaust á minna,,

en eftir hverju ertu að leita


Eg er bara að stúsast i þessu i fyrsta sinn og eg veit að eg er með M10b18 318i og langar bara i hressari mótor þarf ekki að verða eithvað trilli tæki var eithvað að skoða (s14b23 323i) eða (m20b25 325i)

En öll fræðsla er þeigin


Sent from my iPhone using Tapatalk

Author:  jens [ Wed 11. Jan 2017 13:46 ]
Post subject:  Re: vill kaupa mótor í e30

Gaman að sjá E30 pælingar hér 8)

M50B25 vél úr t.d E36 eða E34 er klárlega minnsta vélin sem þú ættir að skoða, fín 190hp og hálft internetið af upplýsingum um þessi swöpp. S14 pælinginn alltof dýr og langsótt, endilega vertu duglegur að setja inn myndir og pælingar.

Author:  Aronfh95 [ Wed 11. Jan 2017 14:18 ]
Post subject:  Re: vill kaupa mótor í e30

jens wrote:
Gaman að sjá E30 pælingar hér 8)

M50B25 vél úr t.d E36 eða E34 er klárlega minnsta vélin sem þú ættir að skoða, fín 190hp og hálft internetið af upplýsingum um þessi swöpp. S14 pælinginn alltof dýr og langsótt, endilega vertu duglegur að setja inn myndir og pælingar.


En verður billinn ekii bara allt of þungur með m50 og þetta er nu fyrsta swapið mitt vonandi þarf eg ekki girkassa og eithvað annað ?


Sent from my iPhone using Tapatalk

Author:  Alpina [ Wed 11. Jan 2017 16:54 ]
Post subject:  Re: vill kaupa mótor í e30

Besta boðið er án vafa M54B30,,, 231 ps og 300nm

Álmótor með stálslífum

Author:  Omar_ingi [ Thu 26. Jan 2017 17:34 ]
Post subject:  Re: vill kaupa mótor í e30

jens wrote:
Gaman að sjá E30 pælingar hér 8)

M50B25 vél úr t.d E36 eða E34 er klárlega minnsta vélin sem þú ættir að skoða, fín 190hp og hálft internetið af upplýsingum um þessi swöpp. S14 pælinginn alltof dýr og langsótt, endilega vertu duglegur að setja inn myndir og pælingar.

Hvað meinaru :lol: ekkert að því að útveiga sér S14 ;)

Author:  jens [ Wed 01. Feb 2017 10:32 ]
Post subject:  Re: vill kaupa mótor í e30

Nei alls ekkert að því, bara hélt að það væri einfaldara að finna M50 en kannski er að vitleysa í mér og örugglega fullt af S14 vélum sem hægt er að fá fyrir lítinn pening þarna úti.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/