| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| nokkrir hlutir sem mér vantar í e34 m5. hjálp https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=54939 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bubbim3 [ Wed 25. Jan 2012 21:57 ] |
| Post subject: | nokkrir hlutir sem mér vantar í e34 m5. hjálp |
Mig vantar alla boltana til að festa girkassann á vél svo vantar mér púst frá flækjum og afturúr, kúplingsdælu sem festist á kassan, gúmmi hosan frá air flow sensor í throttle body. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 25. Jan 2012 22:46 ] |
| Post subject: | Re: nokkrir hlutir sem mér vantar í e34 m5. hjálp |
bubbim3 wrote: Mig vantar alla boltana til að festa girkassann á vél svo vantar mér púst frá flækjum og afturúr, kúplingsdælu sem festist á kassan, gúmmi hosan frá air flow sensor í throttle body. En að vera bara creative og ná bara í upplýsingarnar Þetta geturðu keypt ,, sumstaðar http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=23&fg=10 ef menn nenna að hugsa eilítið lengra .. þá gerist þetta Þetta er BARA oem 3.6 m5 Þetta kallast þræll ..og er ekki óeðlilegt að einhver eigi þetta,, passar úr nokkrum bílum http://realoem.com/bmw/partxref.do?part=21521158144 Pústið :::::::::::::::::::: |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|