| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| ÓE Subframe fóðringar E32 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=49846 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Alpina [ Fri 04. Mar 2011 18:35 ] |
| Post subject: | ÓE Subframe fóðringar E32 |
Ekki er einhver hérna sem lumar á einu pari.. NÝTT Powerflex er efst á óskalistanum |
|
| Author: | srr [ Fri 04. Mar 2011 20:27 ] |
| Post subject: | Re: ÓE Subframe fóðringar E32 |
Af hverju viltu powerflex í sjö línu skriðdreka ??? |
|
| Author: | Haffi [ Fri 04. Mar 2011 20:33 ] |
| Post subject: | Re: ÓE Subframe fóðringar E32 |
|
|
| Author: | srr [ Fri 04. Mar 2011 20:36 ] |
| Post subject: | Re: ÓE Subframe fóðringar E32 |
Haffi wrote: ![]() Mel BEE ?
|
|
| Author: | Alpina [ Sat 05. Mar 2011 00:35 ] |
| Post subject: | Re: ÓE Subframe fóðringar E32 |
srr wrote: Af hverju viltu powerflex í sjö línu skriðdreka ??? það er svo einfalt að setja þetta í undir bílnum |
|
| Author: | srr [ Sat 05. Mar 2011 14:48 ] |
| Post subject: | Re: ÓE Subframe fóðringar E32 |
Alpina wrote: srr wrote: Af hverju viltu powerflex í sjö línu skriðdreka ??? það er svo einfalt að setja þetta í undir bílnum Að skipta um original er ekkert svo mikið mál. Amk ekki þegar maður er búinn að gera þetta nokkrum sinnum 1. Sverðsög á gömlu fóðringuna,,,,til að skera hana í sundur. 2. Taka gömlu fóðringuna úr og pússa fóðringarstæðið svo það sé allt rennislétt. 3. Setja nýju fóðringuna í frystir í 1-2 klukkutíma. 4. Að þeim tíma liðnum smyrja fóðringarstæðið með uppþvottalegi fyrir meiri rennileika 5. Taka fóðringuna úr frysti og pressa strax í með hjólatjakk |
|
| Author: | -Hjalti- [ Sat 05. Mar 2011 15:14 ] |
| Post subject: | Re: ÓE Subframe fóðringar E32 |
srr wrote: Alpina wrote: srr wrote: Af hverju viltu powerflex í sjö línu skriðdreka ??? það er svo einfalt að setja þetta í undir bílnum Að skipta um original er ekkert svo mikið mál. Amk ekki þegar maður er búinn að gera þetta nokkrum sinnum 1. Sverðsög á gömlu fóðringuna,,,,til að skera hana í sundur. 2. Taka gömlu fóðringuna úr og pússa fóðringarstæðið svo það sé allt rennislétt. 3. Setja nýju fóðringuna í frystir í 1-2 klukkutíma. 4. Að þeim tíma liðnum smyrja fóðringarstæðið með uppþvottalegi fyrir meiri rennileika 5. Taka fóðringuna úr frysti og pressa strax í með hjólatjakk hljómar eins og heimilisráð |
|
| Author: | srr [ Sat 05. Mar 2011 15:20 ] |
| Post subject: | Re: ÓE Subframe fóðringar E32 |
Hjalti_gto wrote: srr wrote: Alpina wrote: srr wrote: Af hverju viltu powerflex í sjö línu skriðdreka ??? það er svo einfalt að setja þetta í undir bílnum Að skipta um original er ekkert svo mikið mál. Amk ekki þegar maður er búinn að gera þetta nokkrum sinnum 1. Sverðsög á gömlu fóðringuna,,,,til að skera hana í sundur. 2. Taka gömlu fóðringuna úr og pússa fóðringarstæðið svo það sé allt rennislétt. 3. Setja nýju fóðringuna í frystir í 1-2 klukkutíma. 4. Að þeim tíma liðnum smyrja fóðringarstæðið með uppþvottalegi fyrir meiri rennileika 5. Taka fóðringuna úr frysti og pressa strax í með hjólatjakk hljómar eins og heimilisráð Svínvirkar samt sem áður |
|
| Author: | sh4rk [ Sat 05. Mar 2011 16:28 ] |
| Post subject: | Re: ÓE Subframe fóðringar E32 |
búinn að kanna hvort þetta sé til í TB???? |
|
| Author: | Alpina [ Sat 05. Mar 2011 17:09 ] |
| Post subject: | Re: ÓE Subframe fóðringar E32 |
sh4rk wrote: búinn að kanna hvort þetta sé til í TB???? POWERFLEX eða ??? |
|
| Author: | sh4rk [ Sat 05. Mar 2011 23:36 ] |
| Post subject: | Re: ÓE Subframe fóðringar E32 |
býstu við því Sveinki? |
|
| Author: | Alpina [ Sun 06. Mar 2011 00:32 ] |
| Post subject: | Re: ÓE Subframe fóðringar E32 |
Þetta er til í TB |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|