| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 - pop-out hliðarrúður https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=45603 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Birkir [ Thu 01. Jul 2010 20:41 ] |
| Post subject: | E30 - pop-out hliðarrúður |
Langar að kaupa opnanlegar hliðarrúður, ef einhver lumar á slíku. PM eða 663-4560 |
|
| Author: | Alpina [ Thu 01. Jul 2010 21:24 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
Birkir wrote: Langar að kaupa opnanlegar hliðarrúður, ef einhver lumar á slíku. PM eða 663-4560 Þetta er einn svalasti aukabúnaður EVER í E30 er líklegt að þetta sé til hérlendis ,,, það tel ég ekki
|
|
| Author: | Birkir [ Thu 01. Jul 2010 21:31 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
GunniGST seldi einu sinni svona, eða allavega auglýsti til sölu. Þannig að maður heldur í vonina... |
|
| Author: | Alpina [ Thu 01. Jul 2010 21:33 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
Birkir wrote: GunniGST seldi einu sinni svona, eða allavega auglýsti til sölu. Þannig að maður heldur í vonina... Ertu viss var það ekki E36 æii skiptir ekki öllu ,, en þetta finnst mér magnað cool |
|
| Author: | ///M [ Thu 01. Jul 2010 21:57 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
Alpina wrote: Birkir wrote: GunniGST seldi einu sinni svona, eða allavega auglýsti til sölu. Þannig að maður heldur í vonina... Ertu viss var það ekki E36 æii skiptir ekki öllu ,, en þetta finnst mér magnað cool Nei, úr e30 325iS US |
|
| Author: | aronjarl [ Thu 01. Jul 2010 22:55 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
Það var til ítalskur e30 325iX hér heima sem O.Johnson átti og birgir sig átti hann var með svona rúðum. |
|
| Author: | Birkir [ Thu 01. Jul 2010 23:05 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
aronjarl wrote: Það var til ítalskur e30 325iX hér heima sem O.Johnson átti og birgir sig átti hann var með svona rúðum. Er sá bíll til í dag ? eða var hann rifinn ? ///M wrote: Alpina wrote: Birkir wrote: GunniGST seldi einu sinni svona, eða allavega auglýsti til sölu. Þannig að maður heldur í vonina... Ertu viss var það ekki E36 æii skiptir ekki öllu ,, en þetta finnst mér magnað cool Nei, úr e30 325iS US Óskar, veistu hvað varð um þessar rúður úr honum ? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 01. Jul 2010 23:57 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
Ég gæti átt svona rúður, þarf bara að kanna það á morgun. |
|
| Author: | tinni77 [ Fri 02. Jul 2010 00:19 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
Birkir wrote: aronjarl wrote: Það var til ítalskur e30 325iX hér heima sem O.Johnson átti og birgir sig átti hann var með svona rúðum. Er sá bíll til í dag ? eða var hann rifinn ? ///M wrote: Alpina wrote: Birkir wrote: GunniGST seldi einu sinni svona, eða allavega auglýsti til sölu. Þannig að maður heldur í vonina... Ertu viss var það ekki E36 æii skiptir ekki öllu ,, en þetta finnst mér magnað cool Nei, úr e30 325iS US Óskar, veistu hvað varð um þessar rúður úr honum ? Sá bíll er víst farin til Spánar. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 02. Jul 2010 00:21 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
tinni77 wrote: Sá bíll er víst farin til Spánar. Nei það er annar bíll sem Biggi átti aldrei |
|
| Author: | tinni77 [ Fri 02. Jul 2010 00:35 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
Aron Andrew wrote: tinni77 wrote: Sá bíll er víst farin til Spánar. Nei það er annar bíll sem Biggi átti aldrei átti Óttar 2 325iX ? |
|
| Author: | Alpina [ Fri 02. Jul 2010 08:13 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
Ég er með svona pop off þak... mega cool og gefur betri kælingu en pop-out gluggar |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 02. Jul 2010 11:49 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
tinni77 wrote: Aron Andrew wrote: tinni77 wrote: Sá bíll er víst farin til Spánar. Nei það er annar bíll sem Biggi átti aldrei átti Óttar 2 325iX ? Já, annar var í lengstu uppgerð BMWkrafts, þú varst bara nýfæddur þegar hún hófst! |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 02. Jul 2010 12:55 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
| Author: | Alpina [ Fri 02. Jul 2010 15:05 ] |
| Post subject: | Re: E30 - pop-out hliðarrúður |
Aron Andrew wrote: tinni77 wrote: Aron Andrew wrote: tinni77 wrote: Sá bíll er víst farin til Spánar. Nei það er annar bíll sem Biggi átti aldrei átti Óttar 2 325iX ? Já, annar var í lengstu uppgerð BMWkrafts, þú varst bara nýfæddur þegar hún hófst! Hvað er tinni........ 2 árun yngri en þú |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|