| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| (ÓE)Sviss cylender í E36 ! ! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=42528 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ronny [ Sat 23. Jan 2010 16:52 ] |
| Post subject: | (ÓE)Sviss cylender í E36 ! ! |
Vantar Sviss cylender í E36 ! Veit ekki alveg hvort þetta er sambyggt stýrislásnum ,eða hvort hægt sé að skipta um cylenderinn sér ! En ef einhver á þetta og er til í að láta þetta á sangjörnu verði ! Kv Gummi |
|
| Author: | slapi [ Sat 23. Jan 2010 17:55 ] |
| Post subject: | Re: (ÓE)Sviss cylender í E36 ! ! |
hvað er að svissinum hjá þér? |
|
| Author: | SævarSig [ Sat 23. Jan 2010 19:28 ] |
| Post subject: | Re: (ÓE)Sviss cylender í E36 ! ! |
ronny wrote: Vantar Sviss cylender í E36 ! Veit ekki alveg hvort þetta er sambyggt stýrislásnum ,eða hvort hægt sé að skipta um cylenderinn sér ! En ef einhver á þetta og er til í að láta þetta á sangjörnu verði ! Kv Gummi Ef hann er brotin þ.e.a.s ef hann er fastur ásvissaður, þarftu bara taka allan stýrislásin og fara með það upp í neyðarþjónustu og þeir geta gert við það hjá þér |
|
| Author: | slapi [ Sat 23. Jan 2010 20:51 ] |
| Post subject: | Re: (ÓE)Sviss cylender í E36 ! ! |
SævarSig wrote: ronny wrote: Vantar Sviss cylender í E36 ! Veit ekki alveg hvort þetta er sambyggt stýrislásnum ,eða hvort hægt sé að skipta um cylenderinn sér ! En ef einhver á þetta og er til í að láta þetta á sangjörnu verði ! Kv Gummi Ef hann er brotin þ.e.a.s ef hann er fastur ásvissaður, þarftu bara taka allan stýrislásin og fara með það upp í neyðarþjónustu og þeir geta gert við það hjá þér Það er oftast hægt að taka svissinn úr þó að hann sé brotinn og ásvissaður. En hvað kostar þessi aðgerð hjá neyðarþjónustunni , nýr sviss kostar eitthvað um 20 kallinn frá umboðinu. Getur verið einhvern hálftíma - 45 min að ná honum úr en 2 sec að setja hann í. |
|
| Author: | SævarSig [ Mon 25. Jan 2010 15:32 ] |
| Post subject: | Re: (ÓE)Sviss cylender í E36 ! ! |
slapi wrote: SævarSig wrote: ronny wrote: Vantar Sviss cylender í E36 ! Veit ekki alveg hvort þetta er sambyggt stýrislásnum ,eða hvort hægt sé að skipta um cylenderinn sér ! En ef einhver á þetta og er til í að láta þetta á sangjörnu verði ! Kv Gummi Ef hann er brotin þ.e.a.s ef hann er fastur ásvissaður, þarftu bara taka allan stýrislásin og fara með það upp í neyðarþjónustu og þeir geta gert við það hjá þér Það er oftast hægt að taka svissinn úr þó að hann sé brotinn og ásvissaður. En hvað kostar þessi aðgerð hjá neyðarþjónustunni , nýr sviss kostar eitthvað um 20 kallinn frá umboðinu. Getur verið einhvern hálftíma - 45 min að ná honum úr en 2 sec að setja hann í. Held það sé vel undir 10k að láta neyðarþjónustuna laga þetta, verður að rífa þetta í sjálfur samt. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|