| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=40197 |
Page 1 of 1 |
| Author: | crashed [ Tue 29. Sep 2009 15:08 ] |
| Post subject: | E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
er með bmw E36 325 M50 92 árgerð beinskyftann í góðu lagi og ætlaði að kanna hvort einhver ætti sjálfskyftann og langaði til að gera sinn beinskyftann q:) og væri til í að skyfta við mig |
|
| Author: | gardara [ Tue 29. Sep 2009 15:11 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
|
|
| Author: | JohnnyBanana [ Tue 29. Sep 2009 15:26 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
gardara wrote: :drunk: jááá en það hlýtur að vera eitthvað catch? |
|
| Author: | crashed [ Tue 29. Sep 2009 15:51 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
vantar aðstöðu til að gera þetta langar í sjálfskyftan hef ekki efni á að kaupa annan bíll þetta er í bílnum hjá mér og þeir sem hafa áhuga er guðvelkomið að prufa bíllinn |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 29. Sep 2009 17:14 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
Ætlaru að gera bílinn sjálfskiptan? það er spes |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 29. Sep 2009 17:15 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
Prufaðu samt að tala við Adler.. hann á sjálfskiptan 325 og langar eflaust í beinskipt |
|
| Author: | Mazi! [ Tue 29. Sep 2009 17:28 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
Keyptu þér SSK bíl |
|
| Author: | gardara [ Tue 29. Sep 2009 17:29 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
það er meira að segja SSK M3 til sölu |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 29. Sep 2009 17:52 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
Eruði ekki að ná þessu hjá honum? HANN VILL SKIPTA SÍNUM BEINSKIPTA Á MÓTI SJÁLFSKIPTUM! |
|
| Author: | bErio [ Tue 29. Sep 2009 19:03 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
Sendu mér pm |
|
| Author: | crashed [ Wed 30. Sep 2009 03:24 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
Mazi! wrote: Keyptu þér SSK bíl lestu póst 2 frá mér þá sérðu að ég hef ekki efni á því að kaupa mér sjálfskyftan bíl fyrir utan að ég hef ekki en séð þannig sem mér líst vel á hérna inni |
|
| Author: | crashed [ Wed 30. Sep 2009 03:25 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
Axel Jóhann wrote: Eruði ekki að ná þessu hjá honum? HANN VILL SKIPTA SÍNUM BEINSKIPTA Á MÓTI SJÁLFSKIPTUM! sínist flestir vera að ná þessu nema þú nátúrulega ef einhver er í til í skyfti á bílum þá er ég sátur við það en fáir sem sæta sig við minn bíl þar sem lakkið á honum er ekki það fallegasta að mínu mati allavegana |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 30. Sep 2009 14:33 ] |
| Post subject: | Re: E36 325 beinskyftur í skyftum fyrir sjálfskyft |
crashed wrote: Axel Jóhann wrote: Eruði ekki að ná þessu hjá honum? HANN VILL SKIPTA SÍNUM BEINSKIPTA Á MÓTI SJÁLFSKIPTUM! sínist flestir vera að ná þessu nema þú nátúrulega ef einhver er í til í skyfti á bílum þá er ég sátur við það en fáir sem sæta sig við minn bíl þar sem lakkið á honum er ekki það fallegasta að mínu mati allavegana |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|