| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| LSD í E30 stóradrifið. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=34555 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Grétar G. [ Sun 25. Jan 2009 13:46 ] |
| Post subject: | LSD í E30 stóradrifið. |
Fyrirsögnin segjir allt. |
|
| Author: | aronjarl [ Sun 25. Jan 2009 16:12 ] |
| Post subject: | |
GuniT hér á kraftinum er að selja Læst drif, visco. 3.91:1 þarft að skipta um flangs framan á því. þá ertu að mestu leiti að fara útá hlið. |
|
| Author: | Grétar G. [ Sun 25. Jan 2009 23:24 ] |
| Post subject: | |
Langar ekki í visco læst. Er enginn sem á svona fyrir mig ? |
|
| Author: | GunniT [ Sun 25. Jan 2009 23:28 ] |
| Post subject: | |
Á líka diskalæst drif... hvað viltu borga fyrir drif? |
|
| Author: | Grétar G. [ Mon 26. Jan 2009 00:08 ] |
| Post subject: | |
GunniT wrote: Á líka diskalæst drif... hvað viltu borga fyrir drif?
Er það ekki drifið sem er búið að vera tala um ? |
|
| Author: | Mazi! [ Mon 26. Jan 2009 00:21 ] |
| Post subject: | |
ÞAÐ ER EKKERT að þessum Viscous læsingum var með svoleiðis í mínum og það feilaði aldrey! og já ég hef prufað að spóla á því útum allt |
|
| Author: | GunniT [ Mon 26. Jan 2009 00:34 ] |
| Post subject: | |
Á 3 drif.. Eitt læst LSD stórt drif Eitt Visco læst Stórt drif OG eitt driff opið |
|
| Author: | Alpina [ Mon 26. Jan 2009 19:43 ] |
| Post subject: | |
GunniT wrote: Á 3 drif..
Eitt læst LSD stórt drif Eitt Visco læst Stórt drif OG eitt driff opið |
|
| Author: | Grétar G. [ Tue 27. Jan 2009 17:48 ] |
| Post subject: | |
Á enginn LSD fyrir mig? |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 27. Jan 2009 17:51 ] |
| Post subject: | |
jú.. GunniT |
|
| Author: | srr [ Tue 27. Jan 2009 17:52 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: GunniT wrote: Á 3 drif.. Eitt læst LSD stórt drif Eitt Visco læst Stórt drif OG eitt driff opið Miklu meira töff að vera með LSD í bílunum sínum frekar |
|
| Author: | aronjarl [ Tue 27. Jan 2009 18:12 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Alpina wrote: GunniT wrote: Á 3 drif.. Eitt læst LSD stórt drif Eitt Visco læst Stórt drif OG eitt driff opið Miklu meira töff að vera með LSD í bílunum sínum frekar
Ef við teljum þetta þannig,,,,, þá á ég. 1stk stórt LSD 1stk stórt Viscos læst. 2stk opin lítil. 4-3 fyrir Jarlinum. |
|
| Author: | srr [ Tue 27. Jan 2009 18:15 ] |
| Post subject: | |
aronjarl wrote: srr wrote: Alpina wrote: GunniT wrote: Á 3 drif.. Eitt læst LSD stórt drif Eitt Visco læst Stórt drif OG eitt driff opið Miklu meira töff að vera með LSD í bílunum sínum frekar Ef við teljum þetta þannig,,,,, þá á ég. 1stk stórt LSD 1stk stórt Viscos læst. 2stk opin lítil. 4-3 fyrir Jarlinum. Ég á tvö stór læst LSD, 3.25 Annað í 535i og hitt fer í 533i 4 stk stór opin. 5-4 fyrir mér |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 27. Jan 2009 18:17 ] |
| Post subject: | |
Ég á 1stk stórt (e32 750) LSD 3.15 1stk lítið (e34) LSD 3,64 1stk ólæst 4,27 1stk ólæst 3,73 |
|
| Author: | Alpina [ Tue 27. Jan 2009 19:54 ] |
| Post subject: | |
Ég á 3 BMW allir með STÓRT drif allir yfir 300 ps ALLIR LSD enginn á götunni |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|