| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bremsudælu aftan í skálabremsur - E21 / E28 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=34471 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Wed 21. Jan 2009 19:44 ] |
| Post subject: | Bremsudælu aftan í skálabremsur - E21 / E28 |
Vantar 1-2 stk af bremsudælum að aftan í E28 518i. Skálabremsur svo þetta er dælan inn í skálinni. Sama dæla í E21 og E28 samkvæmt realoem. http://www.realoem.com/bmw/partxref.do? ... showeur=on Ekki til í B&L, AB, N1, Stillingu etc.... Það er 1 stk til í TB en ég vil ath hvort einhver eigi aðra handa mér. Veit að að er ekki mikið um þetta núorðið en það er ótrúlegt hvað sumir eiga Ég veit að það er til nóg af þessu á ebay, en var að vonast til að ég þurfi ekki að tefja þetta verkefni um 2 vikur í viðbót... Skúli Rúnar 8440008 |
|
| Author: | srr [ Fri 23. Jan 2009 13:41 ] |
| Post subject: | |
Keypti þessa sem var til í TB. Á enginn aðra handa mér?? |
|
| Author: | joiS [ Fri 23. Jan 2009 15:21 ] |
| Post subject: | |
þetta á ég nú að eiga einhversstaðar inní gám |
|
| Author: | srr [ Fri 23. Jan 2009 15:31 ] |
| Post subject: | |
joiS wrote: þetta á ég nú að eiga einhversstaðar inní gám
Notað/nýtt? Mig vantar amk eina nothæfa dælu með blæðingarnipplinum í lagi |
|
| Author: | saemi [ Fri 23. Jan 2009 15:56 ] |
| Post subject: | |
Ég lenti í sömu vandræðum einu sinni. Minnir að ég hafi endað á að far í umboðið ... |
|
| Author: | srr [ Fri 23. Jan 2009 17:05 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Ég lenti í sömu vandræðum einu sinni. Minnir að ég hafi endað á að far í umboðið ...
Já...ég lenti í þessu með "Hvíta hrafninn" / IT-629 þegar ég átti hann... þá vantaði mig líka þessa sömu bremsudælu. Hún var pöntuð fyrir mig í AB-varahlutum, kostaði þá hingað komin í kringum 5.000 kr. Núna datt mér í hug að kanna TB...og viti menn, þeir áttu 1 stk til. Kostaði 2.267 kr með kraftsafslættinum Verðið hjá B&L ef ég læt panta hana er 21.000 kr. Svo ég ætla leyfa mér að efast um að ég muni nokkurn tímann kaupa þessa dælu þar Ég get látið panta hana í TB/AB....þá erum við að tala um 2 vikur lágmark í bið. Sama ef ég panta af eBay.... ....ég nenni bara ekki að tefja þetta verkefni um 2 vikur svo ég ætla tékka hvort þetta leynist ekki hér. |
|
| Author: | joiS [ Fri 23. Jan 2009 21:37 ] |
| Post subject: | |
kemst ekki að tjekka á þessu strax er að leika mér fyrir norðan |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|