bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 17. Jun 2024 01:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Apr 2003 14:03
Posts: 58
Sælir piltar mig vantar CD Spilara einhvern góðan sem spilar mp3 einnig vantar mig góða hátalara og tweatera í E36 (Ekki original) =| annars þá endilega vera í sambandi ef þið lumið á slíku til sölu.

PS. Er kominn með 17" M5 Replica felgur og dekk á bílinn..

_________________
Haddi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
E36HADDI wrote:
PS. Er kominn með 17" M5 Replica felgur og dekk á bílinn..


Nice! Það held ég að líti mjög vel út! :)
Keyptiru þetta uppí BogL?

Annars á ég Pioneer spilara sem spilar ekki mp3, en er mjög fínn samt, 4x45w minnir mig. (PM ef þú hefur áhuga)

:)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Apr 2003 14:03
Posts: 58
Já ætla að vona að það komi vel út annars þá er ég með clarion 4x50w spilara nýlegan keyptan á 50þ bara hann spilar ekki mp3 vantar solleis =)

_________________
Haddi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þig vantar ekki TAÐ !! svoleiðis !!
Bara rugl að vera með 100+++ lög á disk maður er endalaust að skipta á milli tracks :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Apr 2003 14:03
Posts: 58
Skárra enn að endalaust að skipta um diska =)

_________________
Haddi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Haffi wrote:
Þig vantar ekki TAÐ !! svoleiðis !!
Bara rugl að vera með 100+++ lög á disk maður er endalaust að skipta á milli tracks :)


Alls ekki, þú setur bara hvern heilan cd í sér möppu, síðan þarftu bara að fletta á milli mappanna. Sérð meira segja nafnið á hverri möppu og hverju lagi ef þau eru rétt nefnd á disnum. Allavegana svoleiðis á Alpine 8)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
huh? Þarf að segja vini mínum það ..... hann er með þetta allt í steik og rugli ... svona svipað og hann sjálfur :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Kull wrote:
Haffi wrote:
Þig vantar ekki TAÐ !! svoleiðis !!
Bara rugl að vera með 100+++ lög á disk maður er endalaust að skipta á milli tracks :)


Alls ekki, þú setur bara hvern heilan cd í sér möppu, síðan þarftu bara að fletta á milli mappanna. Sérð meira segja nafnið á hverri möppu og hverju lagi ef þau eru rétt nefnd á disnum. Allavegana svoleiðis á Alpine 8)


Algjör snilld að hafa svona MP3, sérstaklega Alpine :D :D :D . Gott skipulag hér á bæ

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 12:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Ég á 2 120w Alpine hátalara! Sel þá á 8900!

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 17:34 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
ég er með alpine spilara á 15000 og góða hátalara á 10.000 ef þú hefur áhuga þá geturðu náð í mig í síma 869-3028

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 19:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Apr 2003 14:03
Posts: 58
Hmm já smá info hvernig spilari ofl.. spilar hann mp3´s

_________________
Haddi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 20:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
ég á kenwood hátalara 7 * 10" 220W 55Wrms sel þá á 8000kr.- mátt kanski prútta pínu.

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 21:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 18. Jan 2003 11:40
Posts: 54
Ég er með nýja hátalara á tilboði 5.900 120w RMS tweeterar fylgja 6,5'' mjög góðir kiktu á þá http://audio.is/Opnunar%20tilbod.htm


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 21:25 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
nei hann spilar ekki mp3 þetta er alpine spilari 4x45 og hátalararnir eru líka alpine bakhátlarar 120w + tweeterarSELT

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group