| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vantar olíupönnu á M10 E28 (518i 82-88) https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=2126 |
Page 1 of 1 |
| Author: | saemi [ Fri 25. Jul 2003 22:28 ] |
| Post subject: | Vantar olíupönnu á M10 E28 (518i 82-88) |
Ég henti varapönnunni minni fyrir mánuði síðan og núna vantar mig hana Svona er þetta þegar maður er að flytja dótið sitt og þarf að henda svolitlu... En jæja. Mig vantar semsagt olíupönnu undir 518i bíl, það passar ekki panna úr 4 cyl E21, ég veit samt ekki með E30 en efa það. Ég vil borga 5000 kall fyrir hana. Sæmi |
|
| Author: | Bjarki [ Fri 25. Jul 2003 23:56 ] |
| Post subject: | |
Sæmi EPC og Part use þá getur maður séð í hvaða bimma hlutirnir passa!! Kannski gamlar fréttir. A.m.k. mjög hagnýtt sérstaklega þegar maður er að tala við partasölur. |
|
| Author: | saemi [ Sat 26. Jul 2003 00:22 ] |
| Post subject: | |
Takk fyrir það. Ég hef ekki prufað það! Bara með HTK ! Sæmi |
|
| Author: | Decimuz [ Sat 26. Jul 2003 16:12 ] |
| Post subject: | |
Bjarki wrote: Sæmi EPC og Part use þá getur maður séð í hvaða bimma hlutirnir passa!! Kannski gamlar fréttir. A.m.k. mjög hagnýtt sérstaklega þegar maður er að tala við partasölur.
Hvar get ég séð þetta "EPC og Parts Use" ? |
|
| Author: | oskard [ Sat 26. Jul 2003 16:29 ] |
| Post subject: | |
á partadisknum |
|
| Author: | Decimuz [ Sat 26. Jul 2003 16:30 ] |
| Post subject: | |
Partadisknum |
|
| Author: | oskard [ Sat 26. Jul 2003 16:47 ] |
| Post subject: | |
já partadisknum, sem bmw dealerar nota til að finna partanúmer á hluti sem þú ert að panta |
|
| Author: | arnib [ Mon 28. Jul 2003 16:38 ] |
| Post subject: | |
Skv. ETK (EPC?) sýnist mér að þú ættir að geta notað pönnur úr: E21: 315, 316, 318, 318i, 320 M10, 320i E28: 518 og 518i |
|
| Author: | joiS [ Mon 28. Jul 2003 21:29 ] |
| Post subject: | |
ég áetta til |
|
| Author: | saemi [ Tue 29. Jul 2003 15:38 ] |
| Post subject: | |
Blessurrr Er þetta úr E28 bíl? Ég þyrfti þá bara að kíkja til þín í heimsókn og líta á græjuna í leiðinni. Hvernig ertu næstu daga? Sæmi |
|
| Author: | joiS [ Tue 29. Jul 2003 17:40 ] |
| Post subject: | |
ég á til´1.8i vél úr e28 og úr e21 316 1.8 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|