bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 17. Jun 2024 03:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hæ strákar
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 08:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Feb 2003 17:40
Posts: 25
Location: Akureyri
Sælir drengir, það er að segja ef ég er ennþá eini kvenmaðurinn í ´hópnum!!! Mig vantar hrikalega mikið 1 stk öryggisbeltafestingu farþegameginn í Bimmann minn. Hann er 325 '89. Er ekki einhver sem er að rífa niður svona gamlann jálk og getur útvegað mér þetta fyrir slikk. Ég fæ nebbbblega ekki skoðun á hann svona og er að renna út á tíma :(
Vonandi er einhver sem getur hjálpað mér. Kv Patta Akureyri.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Sendu "Rútur" einkapóst, hann á þetta 100% og selur á slikk,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 12:32 
ég á svona, en ég er ekki á akureyri :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jahh þá er nú heppilegt að það er póstþjónusta á Íslandi :) Og hún er meira að segja inní Nóatúni í mínu bæjarfélagi, sem gerir það að verkum að það er opið til 21! En ef þú ætlar að senda Rúti EinkaPóst þá heitir hann rutur325i á spjallinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 13:04 
Gunni wrote:
Jahh þá er nú heppilegt að það er póstþjónusta á Íslandi :) Og hún er meira að segja inní Nóatúni í mínu bæjarfélagi, sem gerir það að verkum að það er opið til 21! En ef þú ætlar að senda Rúti EinkaPóst þá heitir hann rutur325i á spjallinu.


svona póst dót er alltof mikið vesen ef maður er að senda hlut sem
kostar þúst 500 kall :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það er minna vesen heldur en að keyra með hlutinn ;) Tekur umslag, skrifar á það hendir þessu í og sendir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 17:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
ég á þetta til og ég er alveg til í að senda þér þetta í pósti í fyrramálið... sendu mér bara e-mail á ofmo@simnet.is eða hringdu í mig í síma 869-3590...

Ólafur

PS. ef þetta er e-30 bíll þá á festingin að vera alveg eins beggja megin frammí

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 11:28 
Hæ gæs!! Það munar ekkert um hjálpsemina :) Æðislegt, ég er búin að hringja út um allt bæði hér og suður en enginn veit neitt!!! Ég prufa að hringja í þennann Ólaf og sjá hvernig samkomulagi við komumst að ;) Annars kem ég aftur og reyni (tala) við ykkur hina. Takk kærlega gæjar, þið bjargið mér alveg.


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group