bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 08. Jun 2024 20:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sólskyggni? í E36
PostPosted: Mon 19. May 2003 03:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Hæ.

Sólskyggnið á 318iA E36 '97 hefur sagt upp og nennir ekki að hanga uppi eins og það á að gera, heldur lafir bara niður. Ég nenni ekki að fara með hann upp í B&L í annað sinn til að láta skipta um, ætla að reyna að gera þetta sjálfur. :)

Er einhver þarna úti sem veit hvar ég get nálgast eitt slíkt, ljóst á lit?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Fyrir farþega fram í.
PostPosted: Mon 19. May 2003 13:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Gleymdi að segja að þetta væri fyrir farþega fram í.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2003 13:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ertu búinn að prófa Bílstart?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2003 18:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Já, ég hringi í þá og karlinn sem ég talaði við sagði að þetta væri ekki til hjá þeim.
:) Þessi gaur var að míga eða eitthvað þegar ég var að tala við hann, bara einhver gusugangur og læti í honum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2003 20:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
hehe, aldrei að sleppa símanum... maður gæti misst stóran kúnna :D Fínt að nýta tímann í vinnunni og slá 2 flugur í einu höggi, spjalla í símann og sitja á klóstinu hehehe :lol: :lol:

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 01:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
ég var að henda þessu hjá mér sorry 2 dögum of sein :cry:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 01:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Andskotinn! ;)

Enginn þarna úti sem á þetta hjá sér?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2003 19:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
ég skal gramsa betur hjá mér

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. May 2003 01:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Takk fyrir, það væri vel þegið!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2003 01:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
hvernig er það á litin er kannski búin að finna eitt

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jun 2003 23:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
BirgirG wrote:
Já, ég hringi í þá og karlinn sem ég talaði við sagði að þetta væri ekki til hjá þeim.
:) Þessi gaur var að míga eða eitthvað þegar ég var að tala við hann, bara einhver gusugangur og læti í honum.


:lol: Þessi gaur í Bílstart er eitthvað voðalega upptekinn alltaf. Ég ætlaði að verzla við hann um daginn. Hringdi í hann og hann sagðist eiga það sem mig vantaði, sagði mér að ég gæti komið á morgun. Svo fer ég til hans og hann er ekki við. Ég prófa að hringja í hann og aldrei svarar hann símanum. Svo loksins svarar hann, óvart greinilega, því það eina sem ég heyrði var: "djö....andsk.... helv... það er enginn friður fyrir þessum helvítis síma" Svo var skellt á....
Ég hringdi ekki í hann aftur :) Ég kem þarna við nokkru sinnum en hitti aldrei á hann, svo loksins hitti ég hann á staðnum og þá fer hann að leita að þessu og segir mér svo að þetta sé ekki til! ARG :evil:

Ég viðurkenni að ég varð svona nett pirraður en frekar fyndið samt :lol:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 02:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
ef þú ert ekki búinn af fá þetta þá ég þetta til :!:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group