bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW fyrir 1,5millj staðgreitt? (3millj. ef lánshæfur)
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=68393
Page 1 of 2

Author:  Kristjan PGT [ Mon 09. Mar 2015 16:17 ]
Post subject:  BMW fyrir 1,5millj staðgreitt? (3millj. ef lánshæfur)

Óska eftir BMW fyrir allt að 1,5 millj. staðgreitt.

Kröfurnar eru:
Ekinn undir 150þús
6 eða 8cyl.
Leður og lúga er auðvitað mikill plús :)

Má líka skoða allt upp í ca. þrjár ef bíllinn er lánshæfur....

Kv.
Kristján.

Author:  tolliii [ Fri 13. Mar 2015 09:53 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt?

viewtopic.php?f=10&t=68386

Kannski aðeins of dýr, en þetta eru hrikalega skemmtilegir bílar, færð hann örugglega nálægt þessu verði stg :)

Author:  Daníel Már [ Fri 13. Mar 2015 21:11 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt?

Ættir að geta fengið E60 545 fyrir 1.5 stgr hugsa ég.

Author:  Alpina [ Fri 13. Mar 2015 23:07 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt?

Daníel Már wrote:
Ættir að geta fengið E60 545 fyrir 1.5 stgr hugsa ég.


Nei andsk,,,,,,,,,,, :shock:

Author:  Kristjan PGT [ Sat 14. Mar 2015 01:52 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt?

Alpina wrote:
Daníel Már wrote:
Ættir að geta fengið E60 545 fyrir 1.5 stgr hugsa ég.


Nei andsk,,,,,,,,,,, :shock:


Slíkur bíll hlýtur að vera að lágmarki keyrður hálfa leið til tunglsins (ca. 200þús)

Author:  bjarkibje [ Sat 14. Mar 2015 16:10 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt?

var að senda þér póst í gær með 330d minn

kv.Bjarki

Author:  Kristjan PGT [ Sat 14. Mar 2015 21:31 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt?

Já takk fyrir það. Flottur bíll en of dýr að mínu mati miðað við akstur og aldur.
Þetta þarf þó ekki að endurspegla mat þjóðarinnar. ;)

Author:  Kristjan PGT [ Thu 16. Jul 2015 00:43 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt?

Störtum þessu aftur :)

Author:  tolliii [ Mon 20. Jul 2015 02:35 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt?

Það er til 520 e60 með einkanúmerið JES , virðist vera fallegt eintak og vel búinn af myndum.

Hann vill reyndar fá 1,8 fyrir hann en þetta eru góð kaup að mínu mati..

Image

Svo er til 330Ci usa, ekinn 170.þús á mjög ljótum 19'' felgum, ásett 1.5 en örugglega hægt að fá hann góðu verði enda ekki alveg gallalaus.

Image

Author:  Kristjan PGT [ Mon 20. Jul 2015 21:46 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt?

Þakka þér fyrir þessar ábendingar :) Já ég hef séð þessa báða en aksturinn er að fæla mig frá báðum :/ Svona helst upp á endursölu að gera :)

Author:  98.OKT [ Tue 21. Jul 2015 22:48 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt? (3millj. ef lánshæfur)

Vantar þig ekki X5? ;)
viewtopic.php?f=10&t=68972

Er tilbúinn til að láta hann fyrir 1.1 millj. ef hann fer fljótlega :)

Author:  Kristjan PGT [ Wed 22. Jul 2015 23:09 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt? (3millj. ef lánshæfur)

Jú ég er alveg til í að skoða X5....ef hann uppfyllir ofangreindar kröfur ;)

Author:  98.OKT [ Thu 23. Jul 2015 00:09 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt? (3millj. ef lánshæfur)

Hehe 190.000 er enginn akstur og verðið líka allt of lágt ;)

Author:  ///M [ Thu 23. Jul 2015 00:34 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt? (3millj. ef lánshæfur)

190.000 er klárlega langt frá því að vera enginn akstur :lol:

Author:  98.OKT [ Thu 23. Jul 2015 12:08 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir 1,5millj staðgreitt? (3millj. ef lánshæfur)

Það fer allt eftir því hvað þú miðar við. Ef þú ert að tala um nýlegan bíl fyrir margar milljónir þá er það mikið en milljón króna "lúxus" bíll sem er 14 ára er ekki mikið ekinn ef hann er ekinn 190.000 :santa:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/