bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 09. Mar 2015 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Óska eftir BMW fyrir allt að 1,5 millj. staðgreitt.

Kröfurnar eru:
Ekinn undir 150þús
6 eða 8cyl.
Leður og lúga er auðvitað mikill plús :)

Má líka skoða allt upp í ca. þrjár ef bíllinn er lánshæfur....

Kv.
Kristján.


Last edited by Kristjan PGT on Wed 22. Jul 2015 12:42, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Mar 2015 09:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
viewtopic.php?f=10&t=68386

Kannski aðeins of dýr, en þetta eru hrikalega skemmtilegir bílar, færð hann örugglega nálægt þessu verði stg :)

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Mar 2015 21:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
Ættir að geta fengið E60 545 fyrir 1.5 stgr hugsa ég.

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Mar 2015 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Daníel Már wrote:
Ættir að geta fengið E60 545 fyrir 1.5 stgr hugsa ég.


Nei andsk,,,,,,,,,,, :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Mar 2015 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Alpina wrote:
Daníel Már wrote:
Ættir að geta fengið E60 545 fyrir 1.5 stgr hugsa ég.


Nei andsk,,,,,,,,,,, :shock:


Slíkur bíll hlýtur að vera að lágmarki keyrður hálfa leið til tunglsins (ca. 200þús)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Mar 2015 16:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
var að senda þér póst í gær með 330d minn

kv.Bjarki

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Mar 2015 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Já takk fyrir það. Flottur bíll en of dýr að mínu mati miðað við akstur og aldur.
Þetta þarf þó ekki að endurspegla mat þjóðarinnar. ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Jul 2015 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Störtum þessu aftur :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jul 2015 02:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
Það er til 520 e60 með einkanúmerið JES , virðist vera fallegt eintak og vel búinn af myndum.

Hann vill reyndar fá 1,8 fyrir hann en þetta eru góð kaup að mínu mati..

Image

Svo er til 330Ci usa, ekinn 170.þús á mjög ljótum 19'' felgum, ásett 1.5 en örugglega hægt að fá hann góðu verði enda ekki alveg gallalaus.

Image

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jul 2015 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Þakka þér fyrir þessar ábendingar :) Já ég hef séð þessa báða en aksturinn er að fæla mig frá báðum :/ Svona helst upp á endursölu að gera :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jul 2015 22:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Vantar þig ekki X5? ;)
viewtopic.php?f=10&t=68972

Er tilbúinn til að láta hann fyrir 1.1 millj. ef hann fer fljótlega :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2015 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Jú ég er alveg til í að skoða X5....ef hann uppfyllir ofangreindar kröfur ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jul 2015 00:09 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Hehe 190.000 er enginn akstur og verðið líka allt of lágt ;)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jul 2015 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
190.000 er klárlega langt frá því að vera enginn akstur :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jul 2015 12:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Það fer allt eftir því hvað þú miðar við. Ef þú ert að tala um nýlegan bíl fyrir margar milljónir þá er það mikið en milljón króna "lúxus" bíll sem er 14 ára er ekki mikið ekinn ef hann er ekinn 190.000 :santa:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group