| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| langar í BMW í skiptum við WRX https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=47245 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Reynir W. [ Tue 28. Sep 2010 19:46 ] |
| Post subject: | langar í BMW í skiptum við WRX |
Langar í BMW í skiptum við WRX, bíllinn er metinn á 3.3 og lán uppá 2.2 og langar í BMW uppí lánið Subaru Impreza WRX Wagon ( ZZ - 092 ) WRX 2006 Blár Aflgjafi - Bensín 2500cc Hestöfl: 230 stock, en með pústi og mappi er hann eitthvað meira Skipting: Beinskiptur Akstur: 67.xxx Einu breytingarnar eru púst, Cobb mapp http://www.cobbtuning.com/products/?id=4503, Rally armor drullusokkar og svo er líka boost mælir í honum. Ástandið á bílnum er mjög gott. Eina sem er að bögga mig við hann er að engine ljósið logar í honum en ég er búinn að láta skoða það og fara yfir villurnar sem voru og hann var alveg 100%. Ný kúpling í honum, rétt ekin kannsk 4000km. Sumardekk og vetrardekk fylgja. Ásamt original pústi. Verðið á bílnum er c.a. 3.3 og áhvílandi rúmlega 2.2 langar í BMW í milligjöf Sími 8466831 Reynir eða bara í PM ![]() ![]()
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|