Bíllinn er seldur
Heilir, Mig langar í einhvern BMW sem má ekki vera eldri en 1990 módel og helst ekki með stærri vél en 2,5 .. Skoða samt nánast allt.
Í skiptum er ég með 92 módel af Suzuki Sidekick, hann er með einhverju grjónakitti og smá lækkaður. Hann virkar fínt og er í góðu lagi svo ég viti best nema það er eitthvað í rugli með ljósin. Það kviknar bara hreinlega ekkert á dagljósunum (lágageislanum) og ekki afturljósunum heldur. Var að enda við að skipta um allar perur nema stefnuljós á honum. Hann er ekki á númerum en hann er skráður og númerin bíða eftir honum í aðalskoðun.
Svona að framan

Svona að aftan

Meiri upplýsingar í 6166347, Unnar.