| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| vantar E30 winterbeater https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=24204 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Jónas Karl [ Sun 09. Sep 2007 22:57 ] |
| Post subject: | vantar E30 winterbeater |
Er að leita að da winterbeatah ,e30.. skoða samt allt sem er afturdrifið og með 08 skoðun. Má þarfnast smávægilegra viðgerða. útlit skiptir sama sem engu. bucket er 100kall |
|
| Author: | Steini B [ Sun 09. Sep 2007 22:59 ] |
| Post subject: | |
Hva, viltu ekki framdrifinn E30? |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 09. Sep 2007 23:24 ] |
| Post subject: | |
Steini B wrote: Hva, viltu ekki framdrifinn E30?
eða framhjóladrifinn bmw ? |
|
| Author: | Jónas Karl [ Mon 10. Sep 2007 00:00 ] |
| Post subject: | |
Steini B wrote: Hva, viltu ekki framdrifinn E30?
var nú bara að meina að ég skoðaði önnur boddy líka e34 e36 etc..
|
|
| Author: | xtract- [ Mon 10. Sep 2007 00:03 ] |
| Post subject: | |
drengir, er hann ekki bara að útiloka ix bílana? þeir eru með framdrif líka |
|
| Author: | mattiorn [ Mon 10. Sep 2007 08:43 ] |
| Post subject: | |
Frekar asnalegt að biðja um winterbeater og vilja ekki IX |
|
| Author: | Kristján Einar [ Mon 10. Sep 2007 10:06 ] |
| Post subject: | |
mattiorn wrote: Frekar asnalegt að biðja um winterbeater og vilja ekki IX
jónas er pottþétt ekki að hugsa um þetta sem vetrar leiktæki... afturhjoladrif = fun ix er reyndar ekkert slæmt |
|
| Author: | Kristján Einar [ Mon 10. Sep 2007 10:07 ] |
| Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... c&start=30 |
|
| Author: | Hannsi [ Mon 10. Sep 2007 18:14 ] |
| Post subject: | |
Kristján Einar wrote: mattiorn wrote: Frekar asnalegt að biðja um winterbeater og vilja ekki IX jónas er pottþétt ekki að hugsa um þetta sem vetrar leiktæki... afturhjoladrif = fun ix er reyndar ekkert slæmt Afturhjóladrif í snjó er ekkert fun á miða við AWD að mínu mati ;9 aldrei skemmt mér jafn vel að vetri til og á IX bílnum mínum |
|
| Author: | gunnar [ Mon 10. Sep 2007 18:23 ] |
| Post subject: | |
Samt ákvaðstu nú samt að "lama" bílinn með því að gera hann rwd... heheh |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 10. Sep 2007 18:59 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Samt ákvaðstu nú samt að "lama" bílinn með því að gera hann rwd... heheh
Það er önnur saga |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|