| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E46 - 2003 eða nýrra https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=20717 |
Page 1 of 1 |
| Author: | thisman [ Tue 06. Mar 2007 15:04 ] |
| Post subject: | E46 - 2003 eða nýrra |
Sælt veri fólkið, Er að velta fyrir mér ágætu eintaki af E46 á 2,5 - 3 milljónir. Þetta þarf að vera þokkalega nýlegt (ekki eldra en 2003) þannig ég geti nú klínt einhverju láni á þetta. Er að skoða möguleikana á að flytja heim frá Þýskalandi en væri ansi þægilegt að komast hjá því ef einhver er með fínt eintak á klakanum á þokkalegum prís. - thisman |
|
| Author: | Jss [ Tue 06. Mar 2007 15:07 ] |
| Post subject: | |
Væri þessi þá ekki fínn? Búið að klína láni á hann og alles. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18481 |
|
| Author: | thisman [ Tue 06. Mar 2007 16:38 ] |
| Post subject: | |
Tja - þú segir nokkuð. Var búinn að sjá hann á bilasolur.is en konan er einhverra hluta vegna með alveg óþolandi fóbíu gagnvart hvítum bílum - en ég hef hann í huga - takk fyrir ábendinguna! |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Tue 06. Mar 2007 21:58 ] |
| Post subject: | |
thisman wrote: Tja - þú segir nokkuð. Var búinn að sjá hann á bilasolur.is en konan er einhverra hluta vegna með alveg óþolandi fóbíu gagnvart hvítum bílum - en ég hef hann í huga - takk fyrir ábendinguna! Farðu með hana upp á Bílalind og skoðiði gripinn og prófið...Verðið ekki svikin af því.
|
|
| Author: | Kristjan PGT [ Tue 06. Mar 2007 22:30 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: thisman wrote: Tja - þú segir nokkuð. Var búinn að sjá hann á bilasolur.is en konan er einhverra hluta vegna með alveg óþolandi fóbíu gagnvart hvítum bílum - en ég hef hann í huga - takk fyrir ábendinguna! Farðu með hana upp á Bílalind og skoðiði gripinn og prófið...Verðið ekki svikin af því.Víst að við erum að ræða um þína E-46 hérna.. Hvað er málið með þennan BsK? Eitthverjar upplysingar um þann grip kæri Herra Niðurvaxinn? |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 06. Mar 2007 22:36 ] |
| Post subject: | |
Kristjan PGT wrote: ///MR HUNG wrote: thisman wrote: Tja - þú segir nokkuð. Var búinn að sjá hann á bilasolur.is en konan er einhverra hluta vegna með alveg óþolandi fóbíu gagnvart hvítum bílum - en ég hef hann í huga - takk fyrir ábendinguna! Farðu með hana upp á Bílalind og skoðiði gripinn og prófið...Verðið ekki svikin af því.Víst að við erum að ræða um þína E-46 hérna.. Hvað er málið með þennan BsK? Eitthverjar upplysingar um þann grip kæri Herra Niðurvaxinn? http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=20157 Væntanlega þessi hérna |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Tue 06. Mar 2007 23:19 ] |
| Post subject: | |
Kristjan PGT wrote: ///MR HUNG wrote: thisman wrote: Tja - þú segir nokkuð. Var búinn að sjá hann á bilasolur.is en konan er einhverra hluta vegna með alveg óþolandi fóbíu gagnvart hvítum bílum - en ég hef hann í huga - takk fyrir ábendinguna! Farðu með hana upp á Bílalind og skoðiði gripinn og prófið...Verðið ekki svikin af því.Víst að við erum að ræða um þína E-46 hérna.. Hvað er málið með þennan BsK? Eitthverjar upplysingar um þann grip kæri Herra Niðurvaxinn? Þetta er daily driverinn bara,Hvað er það sem þig langar að vita minn kæri?
|
|
| Author: | Kristjan PGT [ Thu 08. Mar 2007 11:28 ] |
| Post subject: | |
Ég var aðalega bara að forvitnast og láta mig dreyma |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|