| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Langar í góðann fólksbíl í skiptum fyrir minn. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=18910 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Einsii [ Fri 08. Dec 2006 20:13 ] |
| Post subject: | Langar í góðann fólksbíl í skiptum fyrir minn. |
Ég er að breita þessum þræði aðeins því ef ég geri nýjann eitthvað líkann þessum þá verður honum líklega bara læst.. Allavega, mig langar í góðann fólksbíl í skiptum fyrir Cherokeeinn minn. Ég skoða þetta allt saman alveg frá einhverjum hundrað þúsundkróna E36 til rúmlega tveggja milljóna E39-E38 (og allt þar á milli) Þetta er mjög góður bíll sem hefur sko alveg skilað sínu, Hann er nýskoðaður með 08 miða og fór vandræðalaust þar í gegn. Lánið á bílnum stendur í 2,1 milljón í dag, þannig að fyrir áhugasaman fæst hann á 2,3 í dag, miðað við yfirtöku plús 200k. Afborgun aðeins 32 þúsund á mánuði. Þessi hér Koma svo með eitthvað sniðugt.. |
|
| Author: | Einsii [ Sat 09. Dec 2006 18:24 ] |
| Post subject: | |
750 er svosem líka alveg inn í myndinni |
|
| Author: | Einsii [ Sun 10. Dec 2006 18:23 ] |
| Post subject: | |
Meiga líka vera eitthvað ódýrari og þá peningur á milli, en ég þarf svosem ekkert að minka við mig, þannig að góður bíll má alveg kosta |
|
| Author: | Einsii [ Sun 17. Dec 2006 21:22 ] |
| Post subject: | |
Ágætt að minna á þetta. Það var einn búinn að hafa samband við mig með bíl sem ég gerði ráð fyrir að skipta á en hann hefur svo bara ekkert látið í sér heyra. Þannig að er enn að leita... |
|
| Author: | Alpina [ Sun 17. Dec 2006 23:48 ] |
| Post subject: | |
En M62 ?? |
|
| Author: | Einsii [ Mon 18. Dec 2006 07:04 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: En M62 ??
Já M62 að sjálfsögðu líka |
|
| Author: | bmw 540 [ Fri 02. Feb 2007 15:03 ] |
| Post subject: | |
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=190764 er með 540 |
|
| Author: | Aron M5 [ Wed 07. Feb 2007 21:51 ] |
| Post subject: | |
þessi er skemmtilegur' http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=20062 fæst á 200 ut og yfirtaka 18" ALPINA felgur 6 gira beinskiptur ofl |
|
| Author: | xzizt [ Thu 08. Feb 2007 01:46 ] |
| Post subject: | |
þessi þráður sem þú settir efst er ekki til. Hvurnig er þessi cherokee sem þú ert með ? kemur 750 il árg 1995 til greina ? |
|
| Author: | Einsii [ Thu 08. Feb 2007 06:58 ] |
| Post subject: | |
Þetta er trukkurinn En seigðu mér frá þessum E38 bíl, og stendur að hann sé bilaður í undirskriftinni hjá þér ? En já fyrir aðra sem hafa verið að setja inn linka, þá er ég ekki að fara i dýrari bíl, þarf að losa um fyrir íbúðarkaupum. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 08. Feb 2007 07:42 ] |
| Post subject: | |
Einsii wrote: Þetta er trukkurinn
En seigðu mér frá þessum E38 bíl, og stendur að hann sé bilaður í undirskriftinni hjá þér ? En já fyrir aðra sem hafa verið að setja inn linka, þá er ég ekki að fara i dýrari bíl, þarf að losa um fyrir íbúðarkaupum. Og er 8 cyl ódýr lausn ?? |
|
| Author: | Einsii [ Thu 08. Feb 2007 08:02 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Einsii wrote: Þetta er trukkurinn En seigðu mér frá þessum E38 bíl, og stendur að hann sé bilaður í undirskriftinni hjá þér ? En já fyrir aðra sem hafa verið að setja inn linka, þá er ég ekki að fara i dýrari bíl, þarf að losa um fyrir íbúðarkaupum. Og er 8 cyl ódýr lausn ?? Sagðist aldrei vera blankur þó ég sé að kaupa íbúð. Nenni bara ekki að eiga jeppa og vil ekki binda meira en þetta í bíl svona til að byrja með |
|
| Author: | xzizt [ Thu 08. Feb 2007 12:52 ] |
| Post subject: | |
Ég er með 750 il árgerð ´95 ekinn 222.xxx ´16 vetradekk og ´20 Alpina Bíllinn er nýsprautaður og búið að skipta um ýmsa slithluti en í augnablikinu vantar mig vatnsdælu og svo er eitthvað að ganginum, eitthvað í sambandi við súrefnisskynjara, hvarfakútana eða kerti og kertaþræðir. Það er allt í þessum bíl þ.á.m sjónvarp og svo margt margt fleira, en sjónvarpið og hitinn í stýrinu er mitt uppáhald. það er áhvílandi ca 7 - 800.000,-. |
|
| Author: | Einsii [ Thu 08. Feb 2007 14:24 ] |
| Post subject: | |
xzizt wrote: Ég er með 750 il árgerð ´95 ekinn 222.xxx ´16 vetradekk og ´20 Alpina Bíllinn er nýsprautaður og búið að skipta um ýmsa slithluti en í augnablikinu vantar mig vatnsdælu og svo er eitthvað að ganginum, eitthvað í sambandi við súrefnisskynjara, hvarfakútana eða kerti og kertaþræðir. Það er allt í þessum bíl þ.á.m sjónvarp og svo margt margt fleira, en sjónvarpið og hitinn í stýrinu er mitt uppáhald. það er áhvílandi ca 7 - 800.000,-.
Jahá.. og í hvernig standi ætlaru svo að láta hann frá þér ? og þá á hvað ? |
|
| Author: | íbbi_ [ Thu 08. Feb 2007 16:46 ] |
| Post subject: | |
xzizt wrote: Ég er með 750 il árgerð ´95 ekinn 222.xxx ´16 vetradekk og ´20 Alpina Bíllinn er nýsprautaður og búið að skipta um ýmsa slithluti en í augnablikinu vantar mig vatnsdælu og svo er eitthvað að ganginum, eitthvað í sambandi við súrefnisskynjara, hvarfakútana eða kerti og kertaþræðir. Það er allt í þessum bíl þ.á.m sjónvarp og svo margt margt fleira, en sjónvarpið og hitinn í stýrinu er mitt uppáhald. það er áhvílandi ca 7 - 800.000,-.
ég hef líka áhuga á að eignast þennann bíl |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|