| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vantar E36 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=14054 |
Page 1 of 2 |
| Author: | arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 13:31 ] |
| Post subject: | Vantar E36 |
Sælir, Ég er að leita að E36 og vélarstærð og aldur skiptir ekki máli. Eina sem skiptir máli að hann sé ekki ekinn meira en 200 þúsund Endilega ef þið eruð með bíl til sölu eða vitið um einhvern svariði hér eða sendið mér PM Árni |
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Mon 20. Feb 2006 19:19 ] |
| Post subject: | |
Bíddu varstu ekki að fá þer e30?? |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 19:20 ] |
| Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: Bíddu varstu ekki að fá þer e30??
Mikið rétt... þetta er ekki fyrir mig |
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Mon 20. Feb 2006 19:24 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Jónki 320i ´84 wrote: Bíddu varstu ekki að fá þer e30?? Mikið rétt... þetta er ekki fyrir mig Oky skil þig |
|
| Author: | saemi [ Mon 20. Feb 2006 19:27 ] |
| Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13475 Er þetta ekki málið???? Fínn bíll.. var það allavega þegar ég átti hann http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0 |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 19:39 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13475
Er þetta ekki málið???? Fínn bíll.. var það allavega þegar ég átti hann http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0 Jú þessi kemur vel til greina.. finnst þetta bara svolítið hátt verð fyrir bíl keyrðar 180 þúsund og þetta "bilaður einhver sensor i honum þanni hann kemst ekki upp á snuning" Annars er þetta ofboðslega fallegur bíll! |
|
| Author: | ///Matti [ Mon 20. Feb 2006 20:22 ] |
| Post subject: | |
| Author: | arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 20:25 ] |
| Post subject: | |
///Matti wrote: :roll:
hehe hvað á þetta að þýða? |
|
| Author: | Steini B [ Mon 20. Feb 2006 20:28 ] |
| Post subject: | |
Allt er til sölu fyrir rétt verð... |
|
| Author: | ///Matti [ Mon 20. Feb 2006 22:04 ] |
| Post subject: | |
Quote: hehe hvað á þetta að þýða?
Bara minna á minn |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 22:06 ] |
| Post subject: | |
///Matti wrote: Quote: hehe hvað á þetta að þýða? Bara minna á minn hehe way too dýr.. way too flottur
|
|
| Author: | THT [ Mon 27. Feb 2006 14:43 ] |
| Post subject: | |
Er með BMW 316i nýskráðan í ágúst 1995 en samt 96 módeltýpa sem þýðir að hann er með 96 týpu búnaði (2x airbag og ABS t.a.m.). Svartur, ekinn 198þús, topplúga, sportsæti, CD, fjarst læsingar ofl. Fæst á góðu verði. |
|
| Author: | Steini B [ Thu 02. Mar 2006 23:34 ] |
| Post subject: | |
Minn er til sölu! http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14267 |
|
| Author: | LALLI twincam [ Fri 03. Mar 2006 10:41 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13475
Er þetta ekki málið???? Fínn bíll.. var það allavega þegar ég átti hann http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0 það er vist stíflað bara pústið á honum sagði tb mer þegar hann var þar i vikunni |
|
| Author: | -AndrY- [ Fri 03. Mar 2006 12:45 ] |
| Post subject: | bmw 320 |
er með bmw 320 i , árg 92 keyrður 164xxx blár á litinn með topplúgu, er samt að fara skipta um kúplingu og startara, þá er hann tilbúinn í sölu.. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|