| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Skipti á E36 325i coupe og '98 Imprezu GL 1.6?? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=1324 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Djofullinn [ Thu 24. Apr 2003 22:41 ] |
| Post subject: | Skipti á E36 325i coupe og '98 Imprezu GL 1.6?? |
Jæja vill einhver láta mig fá E36 325i Coupe, helst beinskiptan í skiptum fyrir Subaru Impreza GL 1.6 Station árg '98 og yfirtaka lán uppá ca. 100.000? Afborgun er einhver 12.000 kall. |
|
| Author: | hlynurst [ Fri 25. Apr 2003 00:17 ] |
| Post subject: | |
Afhverju held ég að þetta eigi ekki aftir að ganga upp hjá þér. |
|
| Author: | Gunni [ Fri 25. Apr 2003 00:55 ] |
| Post subject: | |
hehe á s.s. einhver að gefa bimmann sinn og taka 100 þúsund kall uppí ? |
|
| Author: | hlynurst [ Fri 25. Apr 2003 01:12 ] |
| Post subject: | |
Ég held að það séu voða fáir (eða nokkur) sem væri til í að skipta bimmanum sínum upp í subaru... En maður veit aldrei. Seinasti vitleysingurinn er ekki ennþá fæddur. |
|
| Author: | uri [ Fri 25. Apr 2003 01:47 ] |
| Post subject: | |
einhvern vegin held ég að þessi auglýsing eigi ekki eftir að virka |
|
| Author: | bjahja [ Fri 25. Apr 2003 01:52 ] |
| Post subject: | |
Ég hefði pottþétt skipt, en því miður er ég á 323i, ekki 325 og minn er 4 dyra. En í alvöru talað þá held ég að það séu ekki margir tilbúnir í svona skipt, allavegana ekki hérna. Kannski er einhver kelling útí bæ tilbúin á þetta. |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 25. Apr 2003 09:35 ] |
| Post subject: | |
Hehe þetta var nú meira svona í djóki, en það má alltaf reyna Það er einn að spá í þessu sem ég bauð í Nei Gunni ég er að tala um að hann setji BMW-inn uppí Subaruinn og yfirtaki lánið á honum uppá 100.000 kall. Það er sett á Súbuna eitthvað um 650.000 Ekki slæmt að fá 325i coupe á 550.000 ha? |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 25. Apr 2003 09:36 ] |
| Post subject: | |
Vá hvað ég nota alltaf mikið af brosköllum!! Ég ætla að taka mér broskallapásu |
|
| Author: | Gunni [ Fri 25. Apr 2003 10:58 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Hehe þetta var nú meira svona í djóki, en það má alltaf reyna
Það er einn að spá í þessu sem ég bauð í Nei Gunni ég er að tala um að hann setji BMW-inn uppí Subaruinn og yfirtaki lánið á honum uppá 100.000 kall. Það er sett á Súbuna eitthvað um 650.000 Ekki slæmt að fá 325i coupe á 550.000 ha? hehe okei, en þú færð minn EKKI á 550.000 |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 25. Apr 2003 11:20 ] |
| Post subject: | |
Gunni wrote: Djofullinn wrote: Hehe þetta var nú meira svona í djóki, en það má alltaf reyna Það er einn að spá í þessu sem ég bauð í Nei Gunni ég er að tala um að hann setji BMW-inn uppí Subaruinn og yfirtaki lánið á honum uppá 100.000 kall. Það er sett á Súbuna eitthvað um 650.000 Ekki slæmt að fá 325i coupe á 550.000 ha? hehe okei, en þú færð minn EKKI á 550.000 Bjóst ekki við því En ef ég býð þér uppá kók líka? |
|
| Author: | Gunni [ Fri 25. Apr 2003 12:47 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Gunni wrote: hehe okei, en þú færð minn EKKI á 550.000 Bjóst ekki við því En ef ég býð þér uppá kók líka? þá gætum við verið að tala saman |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 25. Apr 2003 13:25 ] |
| Post subject: | |
Gunni wrote: Djofullinn wrote: Gunni wrote: hehe okei, en þú færð minn EKKI á 550.000 Bjóst ekki við því En ef ég býð þér uppá kók líka? þá gætum við verið að tala saman Glæsilegt! Ekki vera að búast við 2 lítra kók samt |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|