bebecar wrote:
Kíktu á bílinn hjá Gunnari, hann er mjög vel með farinn, búið að gera HELLING fyrir hann og sennilega best búin af E28 bílunum hér á landi.
Margt til í þessu,,,,,,,,,,1987  og airbag  BARA flott  það eina sem ég get sett út á þennan bíl og er raunar algjört auka-atriði  eru felgurnar 
  
 
Þær eru BARA viðbjóðslegar  bíllinn var o.e.m. á 390 trx þegar 
Halldór Jónatansson ((fyrrverandi forstjóri Landsvirkjunar)) átti hann,,
virkilega huggulegur bíll og meðal annars með nivau-regulerung sem var 
eingöngu standard((og held ég bara,,,,ÞÁ)) í E23 745 
 
Sv.H