| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| rafkerfi fyrir 6 cyl m52, kemur af m52b28 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=68404 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Zed III [ Wed 11. Mar 2015 11:10 ] |
| Post subject: | rafkerfi fyrir 6 cyl m52, kemur af m52b28 |
siemens kerfi, allt með nema hlutinn sem plöggast við háspennukeflin. Flott fyrir þann sem heflur lent í að brenna hluta af kerfinu. Fer mjög ódýrt. |
|
| Author: | srr [ Wed 11. Mar 2015 12:23 ] |
| Post subject: | Re: rafkerfi fyrir 6 cyl m52, kemur af m52b28 |
Zed III wrote: siemens kerfi, allt með nema hlutinn sem plöggast við háspennukeflin. Flott fyrir þann sem heflur lent í að brenna hluta af kerfinu. Fer mjög ódýrt. Mismunandi eftir hvort þetta er E36, E38, E39 eða E46. Ert þú ekki með úr E39 ? Ps. ég á svo háspennukefla loomið fyrir þann sem vantar |
|
| Author: | Zed III [ Wed 11. Mar 2015 13:50 ] |
| Post subject: | Re: rafkerfi fyrir 6 cyl m52, kemur af m52b28 |
srr wrote: Zed III wrote: siemens kerfi, allt með nema hlutinn sem plöggast við háspennukeflin. Flott fyrir þann sem heflur lent í að brenna hluta af kerfinu. Fer mjög ódýrt. Mismunandi eftir hvort þetta er E36, E38, E39 eða E46. Ert þú ekki með úr E39 ? Ps. ég á svo háspennukefla loomið fyrir þann sem vantar rétt, þetta kom af e39 og loomið sem þú ert með kom einmitt úr þessu setti. Þér er velkomið að fá restina af loominu ef þú vilt, free of charge. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|