| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Glænýtt E36 litla drifið 3,45 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=57117 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bErio [ Thu 21. Jun 2012 14:37 ] |
| Post subject: | Glænýtt E36 litla drifið 3,45 |
Er með glænytt og ónotað drif í E36 316-320 SSK að ég held 3,45 hlutfall Fæst á 40 þúsund.. ATH þetta hefur aldrei farið í bíl og enþá i kassanum |
|
| Author: | srr [ Thu 21. Jun 2012 14:47 ] |
| Post subject: | Re: Glænýtt E36 litla drifið 3,45 |
Af hverju var þessu ekki hent þegar BogL flutti? |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Thu 21. Jun 2012 17:33 ] |
| Post subject: | Re: Glænýtt E36 litla drifið 3,45 |
srr wrote: Af hverju var þessu ekki hent þegar BogL flutti? Lási lögga slappa af. hann er að selja drif ekki segja sögu |
|
| Author: | srr [ Thu 21. Jun 2012 18:45 ] |
| Post subject: | Re: Glænýtt E36 litla drifið 3,45 |
Tommi Camaro wrote: srr wrote: Af hverju var þessu ekki hent þegar BogL flutti? Lási lögga slappa af. hann er að selja drif ekki segja sögu Segir sá sem commentar ALDREI um neitt í söluþráðum? Mér finnst þetta bara áhugavert miðað við allt hitt dótið sem var hent í flutningunum,,,, |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 21. Jun 2012 18:53 ] |
| Post subject: | Re: Glænýtt E36 litla drifið 3,45 |
SSK = 4.10 BSK = 3.15/3.23 - virðist vera breytilegt eftir árgerðum... |
|
| Author: | Bandit79 [ Thu 21. Jun 2012 19:23 ] |
| Post subject: | Re: Glænýtt E36 litla drifið 3,45 |
býðuru upp á raðgreiðslur ? |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 21. Jun 2012 20:21 ] |
| Post subject: | Re: Glænýtt E36 litla drifið 3,45 |
OHFOKKHVAÐ þetta væri selt ef þetta væri stóra drifið Epic hlutfall í 325 |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 21. Jun 2012 21:07 ] |
| Post subject: | Re: Glænýtt E36 litla drifið 3,45 |
Jón Ragnar wrote: OHFOKKHVAÐ þetta væri selt ef þetta væri stóra drifið Epic hlutfall í 325 Nope.. var með litla drifið í E36 hjá mér fyrstu nokkur hundruð kílómetrana.... 3.45... virkaði betur með 3.15 Ég er að nota rönn sem að ég tók vs VTi... var voðalega jafn með 3.45 en tók hann eftir að ég breytti í stóra 3.15 |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 22. Jun 2012 11:54 ] |
| Post subject: | Re: Glænýtt E36 litla drifið 3,45 |
Angelic0- wrote: Jón Ragnar wrote: OHFOKKHVAÐ þetta væri selt ef þetta væri stóra drifið Epic hlutfall í 325 Nope.. var með litla drifið í E36 hjá mér fyrstu nokkur hundruð kílómetrana.... 3.45... virkaði betur með 3.15 Ég er að nota rönn sem að ég tók vs VTi... var voðalega jafn með 3.45 en tók hann eftir að ég breytti í stóra 3.15 Var sjálfur með lítið 3.45 og það var mjög skemmtilegt hlutfall þangað til ég braut það. 3.15 er gott en mundi vilja 3.45 frekar |
|
| Author: | IvanAnders [ Fri 22. Jun 2012 22:29 ] |
| Post subject: | Re: Glænýtt E36 litla drifið 3,45 |
Ég átti 318is með S3,45:1 original. bsk bíll. Þannig að þetta gengur fínt með bsk, sennilega full hátt fyrir ssk |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|