| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 3,2 S50B32 vél https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=49619 |
Page 1 of 3 |
| Author: | gstuning [ Thu 17. Feb 2011 19:30 ] |
| Post subject: | E36 3,2 S50B32 vél |
Til sölu er til innflutnings til Íslands. S50B32 í góðu ástandi sem kemur úr bíl sem lenti í árekstri, Ekin 88k mílur eða 141,000km. Vélinni fylgir allt utan á og aftann á nema olíukælir og vatnskassi. Púst fylgir einnig. Það fylgir EWS kerfið með lykla loftneti og öllu því sem þarf til að fá þessa vél aftur í gang í öðrum bíl. Athugið : enginn gírkassi fylgir. Verðið er 800k fyrir hana afhenta á Íslandi heim að dyrum (eða hvert annað sem menn myndu vilja fá hana afhenta). BMW viðgerðar saga fylgir úr bílnum. Myndir á næstunni. Menn gætu þá notað M50 kassann sinn og M50 vatnskassann sinn og reddað sér olíukælir til að runna þetta í E36. Flutningur frá Bretlandi mögulegur á næstu 4vikum. Það er ekki hægt að fá video af henni í gangi því að vatnskassinn er farinn og olíukælirinn líka. Enn myndir mjög bráðlega. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 18. Feb 2011 00:09 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
Allt svona kostar .... en áttahundruð RÍKISDALIR er hellingur |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Fri 18. Feb 2011 00:21 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
Jæja þá verð ég greinilega að fara að endurskoða vélarverðin |
|
| Author: | BirkirB [ Fri 18. Feb 2011 00:31 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
Svona mótor er orðinn býsna eftirsóttur...tékkiði verðin á m3 evo í Þýskalandi...fáránlega há.... ...Reyndar hægt að fá þá frekar ódýra í Bretlandi en verð fer nú yfirleitt eftir gæðum... btw vélin mín er einmitt til sölu á 800k...irl size plakat af Megan Fox getur fylgt með |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 18. Feb 2011 17:54 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
Alpina wrote: Allt svona kostar .... en áttahundruð RÍKISDALIR er hellingur Sammála þetta er býsna hátt verð!! |
|
| Author: | Haffi [ Fri 18. Feb 2011 19:38 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
Evran er ekki 75 kall, pundið er heldur ekki í 115. |
|
| Author: | aronjarl [ Fri 18. Feb 2011 20:00 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
halló halló. mér finst þetta bara allt í lagi. Ég flutti inn nuna um áramótin 1905cc 16v Peugeot mótor. 82 þús kr úti, 210 þús heim komin. Þetta bara kostar |
|
| Author: | Alpina [ Fri 18. Feb 2011 21:10 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30 |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Fri 18. Feb 2011 21:23 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
aronjarl wrote: halló halló. mér finst þetta bara allt í lagi. Ég flutti inn nuna um áramótin 1905cc 16v Peugeot mótor. 82 þús kr úti, 210 þús heim komin. Þetta bara kostar Það er nefnilega málið að mótorarnir hér heima eru of ódýrir miðað við að flytja þá inn. |
|
| Author: | IvanAnders [ Fri 18. Feb 2011 21:27 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
Alpina wrote: En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30 Ætla nú að vona að við þurfum ekki að horfa á eftir þessum mótor ofaní E30. |
|
| Author: | agustingig [ Fri 18. Feb 2011 22:07 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
IvanAnders wrote: Alpina wrote: En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30 Ætla nú að vona að við horfum á eftir þessum mótor ofaní E30.
|
|
| Author: | einarivars [ Fri 18. Feb 2011 22:46 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
IvanAnders wrote: Alpina wrote: En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30 Ætla nú að vona að við þurfum ekki að horfa á eftir þessum mótor ofaní E30. eina vitið |
|
| Author: | Birgir Sig [ Sat 19. Feb 2011 03:58 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
IvanAnders wrote: Alpina wrote: En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30 Ætla nú að vona að við þurfum ekki að horfa á eftir þessum mótor ofaní E30. eru ekki allir "TEAM BE" hérna heima komnir með almennilega mótora? |
|
| Author: | Mazi! [ Sat 19. Feb 2011 11:26 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
Birgir Sig wrote: IvanAnders wrote: Alpina wrote: En ..Þetta er að öðrum vélum ólöstuðum ,, BESTA 6 CYL vél í heimi fyrir E30 Ætla nú að vona að við þurfum ekki að horfa á eftir þessum mótor ofaní E30. eru ekki allir "TEAM BE" hérna heima komnir með almennilega mótora? E30 á svona mótor alveg skilið,,, væri synd og skömm að sjá þetta fara ofaní einhvern fúlann e36, |
|
| Author: | Alpina [ Sat 19. Feb 2011 18:29 ] |
| Post subject: | Re: E36 3,2 S50B32 vél |
Mazi! wrote: E30 á svona mótor alveg skilið,,, væri synd og skömm að sjá þetta fara ofaní einhvern fúlann e36, Þetta kallast VÖLTUN ,,og rúmlega það S50 er oem E36 mótor þannig að back to original........... það væri magnað að sjá þetta í 6 cyl E36 eða E36/7 bsk en E30 með svona vél myndi mökka feitt frá E36 á runninu....... afhverju?? léttari |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|