bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e34 525ix RWD/4WD https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=44038 |
Page 1 of 1 |
Author: | frikkz15 [ Wed 07. Apr 2010 10:48 ] |
Post subject: | BMW e34 525ix RWD/4WD |
[SIZE="3"]BMW e34 525ix[/SIZE] Árgerð 1995 Ekinn um 230 þús Verðhugmynd set á hann 350 þús opinn fyrir tilboðum Áhvílandi og þá mánaðarleg afborgun ekkert Skipti möguleg: helst ekki. en þó allt í lagi að prufa skipti á ódýrari Litur dökk blár Bsk / ssk SSK Ástand bifreiðar mjög gott. Kostir: ný kerti nýtt vökvastýri fín sumardekk á flottum felgum Glæ ný vetrardekk!! mjög vel með farin innrétting. sést ekkert á sætum né mælaborði "smooth" í akstri. virkilega þæginlegur fjórhjóladrifinn. hefur farið algjörlega á kostum í vetur!! skiptingin er mjög góð. Eldsneyti bensín Sætafjöldi 5 Hurðafjöldi 4 Dekk/Felgur fín sumardekk á flottum felgum og glæný vetrardekk Símanúmer / netfang 8498468 / fridriksvavars@gmail.com Myndir ![]() (það er BMW merki á bílnum þótt það sé ekki á mynd) Endilega bara heyra í mér ef áhugi er fyrir að koma og skoða. Ég er á akureyri. |
Author: | saemi [ Wed 07. Apr 2010 11:40 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD - skoða skipti |
Virkar clean og flottur bíll. 525ix er bara snilld í snjónum, get alveg vottað það sjálfur ![]() En sem 1995 árgerð, ætti hann þá ekki að vera með breiðari framendann? |
Author: | íbbi_ [ Wed 07. Apr 2010 12:20 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD - skoða skipti |
sýnist hann hinsvegar vera með plastsílsana? |
Author: | T-bone [ Wed 07. Apr 2010 14:31 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD - skoða skipti |
fallegur bíll, flott verð og æðisleg auglýsing. Færð sko hrós fyrir hana! ![]() |
Author: | reynirdavids [ Wed 07. Apr 2010 23:39 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD - skoða skipti |
sé þennan bíl á hverjum degi uppí skóla, lítur bara vel út.. |
Author: | frikkz15 [ Wed 07. Apr 2010 23:43 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD - skoða skipti |
saemi wrote: Virkar clean og flottur bíll. 525ix er bara snilld í snjónum, get alveg vottað það sjálfur ![]() En sem 1995 árgerð, ætti hann þá ekki að vera með breiðari framendann? ja svo lítur út fyrir ekki. ![]() |
Author: | srr [ Wed 07. Apr 2010 23:45 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD |
Samkvæmt vin númeri bílsins: Production date 1994 / 11 |
Author: | Dannii [ Thu 08. Apr 2010 01:16 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD |
srr wrote: Samkvæmt vin númeri bílsins: Production date 1994 / 11 Fyrst skráður: 30.12.1994 |
Author: | jon mar [ Mon 12. Apr 2010 20:54 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD |
er þetta ekki bara bíllinn sem er með framendann af '89 525 sem ég reif? Sýnist þetta allavega vera smá öldruð mynd af þeim sem gæti jafnvel verið tekin á AK city. Seldi allavega manni sem var að gera við einhvern svona ix húdd, bretti, framstykki og stuðara og sitt lítið af hvoru ásamt ljósum hringinn. Vantaði einmitt merkið á húddið sem ég seldi honum. Anyways þá sá ég þann bíl aðeins og grúskaði smá í honum og það var alveg fine ass bifreið. Þykir ekki ólíklegt að þetta sé sá. |
Author: | saemi [ Mon 12. Apr 2010 22:48 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD |
Líkleg tilgáta ![]() |
Author: | srr [ Mon 12. Apr 2010 23:11 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD |
Dannii wrote: srr wrote: Samkvæmt vin númeri bílsins: Production date 1994 / 11 Fyrst skráður: 30.12.1994 Og? Ég er bara að segja hvenær hann var framleiddur. |
Author: | Sylvía [ Wed 30. Jun 2010 19:51 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD |
Seldur? |
Author: | Huffins [ Thu 01. Jul 2010 08:01 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 525ix RWD/4WD |
Sylvía wrote: Seldur? Já |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |