bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW 750ia 99
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=40630
Page 1 of 1

Author:  Pascal [ Tue 20. Oct 2009 00:34 ]
Post subject:  BMW 750ia 99

Til sölu þessi líka öðlings vagn BMW 750ia arg 1999
Vél:5,4l V12 350 hross
ekinn 150þ km
er á 17"vetrarfelgum og 20"alpina sumarfelgum
er hlaðinn staðarbúnaði á borð við,sjálfstart,
leðri,topplúgu,xenon,sjónvarpi,navigation,cd magasin,aðgerðarstýri,
rafmagn í öllu skotti td opnast og lokast sjálft,rafmagns gardína afturí,tvöfalt gler,fjarlægdarskynjarar aftan og framan,samlæsingar og þjófavörn,innbyggður sími,cruse control,hleðslujafnari,minni í sætum,rafmagn í stíri,osf,
bíllinn er fluttur inn 2007 og lítur mjög vel út,ny skoðaður athugasemdalaust,ny sprautaður að framan og aftan,(ps það er ekki búið á þessum myndum)
Áhvílandi er; 2,1

Símanúmer; 8215308
Ekki senda pm, bara hringja !

Image

Image

Author:  Aron Fridrik [ Tue 20. Oct 2009 00:53 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

svakalega flottur bíll hjá þér :thup: :thup: :thup:

Author:  Bandit79 [ Tue 20. Oct 2009 15:47 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

Vantar verð í auglýsingu :wink:

Author:  Energy [ Wed 21. Oct 2009 13:11 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

Langar í felgurnar :argh:

Author:  orezzero [ Thu 29. Oct 2009 14:13 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

Vá hvað þetta er flottur bill, áttu nokkuð myndir af honum að innan???

Gangi þér annars vél með söluna :thup:

Author:  Budapestboy [ Wed 04. Nov 2009 22:50 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

Er búið að staðfesta keyrsluna á þessum?

Author:  Alpina [ Wed 04. Nov 2009 23:55 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

Budapestboy wrote:
Er búið að staðfesta keyrsluna á þessum?


Þar sem ég tók við þessum bíl ,, nýkominn úr tolli .. þá held ég að aksturinn sé réttur miðað við 2007,,

Þetta er fásinnu flottur bíll,, skiptingin var nýupptekinn ,, þannig að hún er ekinn kannski 20.000

Biarritz-blau metallic (sem mér finnst persónulega einn flottasti blái liturinn frá BMW)


Engu líkt að aka um á þessu :thup: :thup: :thup: :thup:

Author:  tolliii [ Thu 18. Mar 2010 15:07 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

Er þessi seldur ? Mjög fallegur bíll :thup:

Author:  20"Tommi [ Thu 18. Mar 2010 17:44 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

Kom hann á þessum felgum?

Author:  sjava [ Thu 18. Mar 2010 18:28 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

Nuna han er 16x.xxx km og med felgum R20 Alpina
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd

Author:  Pascal [ Mon 28. Jun 2010 15:21 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

TTT

Author:  -Hjalti- [ Mon 28. Jun 2010 16:57 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

Alpina wrote:
Budapestboy wrote:
Er búið að staðfesta keyrsluna á þessum?


Þar sem ég tók við þessum bíl ,, nýkominn úr tolli .. þá held ég að aksturinn sé réttur miðað við 2007,,

Þetta er fásinnu flottur bíll,, skiptingin var nýupptekinn ,, þannig að hún er ekinn kannski 20.000Biarritz-blau metallic (sem mér finnst persónulega einn flottasti blái liturinn frá BMW)


Engu líkt að aka um á þessu :thup: :thup: :thup: :thup:


mjög undarlegt að það þurfi að taka upp skiptingu í bíl sem ekin er aðeins 130þ km ?

Er ekkert að lasta bílinn , hann er mjög flottur , sá hann akkurat á Akureyri um daginn

Author:  Alpina [ Mon 28. Jun 2010 19:57 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

Hjalti_gto wrote:
Alpina wrote:
Budapestboy wrote:
Er búið að staðfesta keyrsluna á þessum?


Þar sem ég tók við þessum bíl ,, nýkominn úr tolli .. þá held ég að aksturinn sé réttur miðað við 2007,,

Þetta er fásinnu flottur bíll,, skiptingin var nýupptekinn ,, þannig að hún er ekinn kannski 20.000Biarritz-blau metallic (sem mér finnst persónulega einn flottasti blái liturinn frá BMW)


Engu líkt að aka um á þessu :thup: :thup: :thup: :thup:


mjög undarlegt að það þurfi að taka upp skiptingu í bíl sem ekin er aðeins 130þ km ?

Er ekkert að lasta bílinn , hann er mjög flottur , sá hann akkurat á Akureyri um daginn


þar sem þú veist ekki að um M73 og ZF 5HP30 er sérlega slæm blanda., og ALPINA B12 5.7 og 6.0 eigendur lenti í heljarinnar veseni ,, ásamt venjulegum 750 eigendum

þá er þessi skipting ekki gæðanna verð.. eftir að menn fóru að skipta sjálfir um olíu eftir 60.000 km þá er hægt að aka þessu lon og don.. en ef olían fær að vera ,, sem lifetime olía þá hrynur þetta oft frá 80 -100 þúsund á mæli /akstri

Author:  -Hjalti- [ Mon 28. Jun 2010 20:00 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia 99

jaaháá

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/