| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 740i 1994 (E38) Til sölu https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=3956 |
Page 1 of 4 |
| Author: | saemi [ Sun 11. Jan 2004 00:14 ] |
| Post subject: | 740i 1994 (E38) Til sölu |
SELDUR Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Þó svo að ég sé ekki farinn á fullt að selja gripinn, þá er rétt að benda á að bílllinn er til sölu. Planið er að selja bílinn með vorinu, en ef kaupandi finnst fyrr er það í góðu lagi. Víkjum okkur að því sem máli skiptir: Fyrst skráður 29.09.1994 Innfluttur frá Þýskalandi 11. 1999 akstursstaða þá c.a. 70.000km Ekinn 114.000 km í Janúar 2004. Það er búið að lesa af honum í tölvunni hjá B&L til að fá þessa kílómetrastöðu staðfesta. Það sjást ekki ummerki þess að hann hafi verið keyrður meira og skrúfaður niður. Inspection I framkvæmd síðast hjá T.B. þann 08.10.2003 í 112.000km (skipt um kælivökva og frostlög ásamt fleiru). Eitt grænt ljós farið síðan. Cossmosschwarz metallic með beige leðri. Það helsta sem er af aukabúnaði: -GSM sími -Fjarlægðarskynjarar framan og aftan -Rafdrifin gardína í afturglugga -Hiti í framsætum -Rafmagn í sætum með minni v/m -"Komfort" sæti -Stýri úr við og leðurklætt (mjög sjaldgæft) -pluss og gúmmí mottur -Glær ljós allan hringinn -CD MP3 (Blaupunkt Daytona MP53 glænýtt. Original tækið fylgir að sjálfsögðu með). -18" original 8x18 2ja hluta BBS felgur 8J * 18 ET 20 (original BMW dótarí). Með Dunlop SP Winter Sport M2 235/50 R18 98H dekkjum. Rétt að minna á það að í staðalbúnaði er spólvörn sem þrælvirkar í snjónum og hálkunni. Bíllinn verður afhentur skoðaður 2004 (með 2005 miða)
Verð: 1.990.000.- Það er ekkert áhvílandi þessum bíl. Ég tek helst ekki bíla upp í og þá ekki nema að það sé allavega milljón í milligjöf. Og að sjálfsögðu þá veikari fyrir að taka BMW upp í heldur en aðra "lesser brand". smu@islandia.is |
|
| Author: | jens [ Sun 11. Jan 2004 00:48 ] |
| Post subject: | |
...slef,slef... þetta er með lallegri BMW sem ég hef nokkur tíman séð.
enn og aftur spurning um peninga... |
|
| Author: | Jss [ Sun 11. Jan 2004 03:59 ] |
| Post subject: | |
Þetta er alveg gullfallegur bíll og sér ekki á honum, er fallegri "in real life" heldur en á myndunum og nógu er hann flottur á þeim. |
|
| Author: | Alli [ Sun 11. Jan 2004 23:20 ] |
| Post subject: | |
Vááá þessi er flottur... |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 12. Jan 2004 00:01 ] |
| Post subject: | |
i wish i had some cash, langar meira en allt í þennan bíl |
|
| Author: | Benzer [ Mon 12. Jan 2004 00:49 ] |
| Post subject: | |
Er 4,0l eða 4,4 litra vél i honum |
|
| Author: | jens [ Mon 12. Jan 2004 00:53 ] |
| Post subject: | |
...varð að breyta þessu, mín mistök. hehe? |
|
| Author: | Benzari [ Mon 12. Jan 2004 01:11 ] |
| Post subject: | |
jens wrote: ...er myndin þar sem bíllinn speglast í vatninu tekinn á Ísafirði ?
Nei, ekki nema Esjan hafi verið flutt þangað bara fyrir þessa myndatöku http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 94&start=0 |
|
| Author: | bebecar [ Mon 12. Jan 2004 10:13 ] |
| Post subject: | |
Flottur bíll og virkar ótrúlega vel, ég hafði aldrei keyrt 740 áður en hann kom verulega á óvart. Þó var ég nú ekekrt að taka á honum enda á Sæmi hann Ef ég gæti nú platað tengdó í eitthvað svona... |
|
| Author: | Guest [ Mon 12. Jan 2004 11:00 ] |
| Post subject: | |
vá!!! einn galli ekki hægt að redda bílaláni!! |
|
| Author: | bebecar [ Mon 12. Jan 2004 11:11 ] |
| Post subject: | |
Já, það gerði mér erfitt fyrir með sölu á mínum bíl (Fyrirgefðu Sæmi umræðuna á sölukorknum þínum). Mig langar samt að benda á eitt, hve vel hannaður þessi bíll er. Það er bara erfitt að trúa því á þessum myndum að þetta sé 10 ára gamall bíll! Góð kaup í svona bílum, sígilt útlit og líka til marks um hve peningum manns getur verið ílla varið í að kaupa nýja Corollu |
|
| Author: | Raggi M5 [ Mon 12. Jan 2004 13:59 ] |
| Post subject: | |
Endalaust fallegur bíll, langar mjög mikið í hann. Og Sæmi fær alveg 10+ í einkunn fyrir góða auglýsingu! |
|
| Author: | saemi [ Mon 12. Jan 2004 14:38 ] |
| Post subject: | |
BMW X5 wrote: Er 4,0l eða 4,4 litra vél i honum
Thad er 4.0 vel i honum. Er i ollum bilum fram til 1996 |
|
| Author: | Alpina [ Mon 12. Jan 2004 21:40 ] |
| Post subject: | |
Hóhóhó hhmmmmmmm........... hvernig var þetta með STANDHEIZUNG ,saemi, er þetta ekki það eða er þetta eitthvað annað Sv.H og já bíllinn er sérlega vel með farin og voru þetta án vafa BARANKAUF!! |
|
| Author: | zazou [ Mon 12. Jan 2004 22:14 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: ...til marks um hve peningum manns getur verið ílla varið í að kaupa nýja Corollu
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA bebecar fær fullt hús stiga fyrir þetta |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|