| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI SELDUR...... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=38669 |
Page 1 of 2 |
| Author: | HK RACING [ Thu 16. Jul 2009 23:58 ] |
| Post subject: | BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI SELDUR...... |
Jæja þar sem ég er að fjármagna annað leiktæki þá er þessi til sölu....... BMW Compact með M50B25 Vanos Beinskiptur Ekinn um 160 á boddý Flækjur 17 BBS Two Piece nýskveraðar felgur topplúga ///M look skoðaður 10 soðið drif með lægra hlutfalli verð eins og hann stendur er 750 þús. ekki með flækjunum og pústuni heldur original og án 17" og á 16" felgum fer hann á 500 kall Nenni ekki prútti eða væli,þetta eru verðin annars fer hann í hlutum. ![]() ![]() ![]() Fékk þessa mynd að láni frá BA..... upplýsingar Hilmar S 822-8171 |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 17. Jul 2009 00:00 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
Þetta er kjörinn bíll fyrir einhvern sem vill koma sér inní driftið!! Henda í hann stífari fjöðrun og þá er þetta alveg mega bling. |
|
| Author: | HK RACING [ Fri 17. Jul 2009 00:03 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
arnibjorn wrote: Þetta er kjörinn bíll fyrir einhvern sem vill koma sér inní driftið!! Þessi einhver var ég............en ég er að átta mig á því að það er ekki hægt að gera þetta allt saman Henda í hann stífari fjöðrun og þá er þetta alveg mega bling. Ætla að kaupa einn bíl og skipta út svona 5 í staðinn |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 17. Jul 2009 00:04 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
HK RACING wrote: arnibjorn wrote: Þetta er kjörinn bíll fyrir einhvern sem vill koma sér inní driftið!! Þessi einhver var ég............en ég er að átta mig á því að það er ekki hægt að gera þetta allt saman Henda í hann stífari fjöðrun og þá er þetta alveg mega bling. Ætla að kaupa einn bíl og skipta út svona 5 í staðinn Þú komst nú ekki langt inní driftið á þessari einu keppni! Kepptu um helgina og seldu svo drusluna! |
|
| Author: | HK RACING [ Fri 17. Jul 2009 00:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
arnibjorn wrote: HK RACING wrote: arnibjorn wrote: Þetta er kjörinn bíll fyrir einhvern sem vill koma sér inní driftið!! Þessi einhver var ég............en ég er að átta mig á því að það er ekki hægt að gera þetta allt saman Henda í hann stífari fjöðrun og þá er þetta alveg mega bling. Ætla að kaupa einn bíl og skipta út svona 5 í staðinn Þú komst nú ekki langt inní driftið á þessari einu keppni! Kepptu um helgina og seldu svo drusluna! |
|
| Author: | gunnar [ Fri 17. Jul 2009 10:01 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
Bara góður díll að mínu mati... Ert að fá ansi margt fyrir peningin í þessum pakka |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 17. Jul 2009 17:57 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
Ég skal keppa á honum fyrir þig um helgina á dekk og allt til að mökka á |
|
| Author: | HK RACING [ Sat 18. Jul 2009 01:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
John Rogers wrote: Ég skal keppa á honum fyrir þig um helgina Ok komdu og náðu í hann......
á dekk og allt til að mökka á |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 18. Jul 2009 01:30 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
Ekki málið |
|
| Author: | HK RACING [ Sat 18. Jul 2009 11:35 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
John Rogers wrote: Ekki málið Og ég beið beið og beið og beið.........
|
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 18. Jul 2009 11:37 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
Lol hélt að þú værir að djóka |
|
| Author: | HK RACING [ Sat 18. Jul 2009 19:01 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
John Rogers wrote: Lol Og bíllinn bíður enn og enginn kemur..........þú hefðir alveg fengið hann lánaðan,ég hef ekki tíma í þetta eins og er en drullulangaði að keppa í dag,ætlunin er að ná einni æfingu áður en hann verður seldur eða rifinn......
hélt að þú værir að djóka |
|
| Author: | hjolli [ Sat 18. Jul 2009 19:29 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
rífðu=D |
|
| Author: | gardara [ Sat 18. Jul 2009 20:58 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
hjolli wrote: rífðu=D |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 19. Jul 2009 02:37 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 Compact 2,5 //KRIMMI |
HK RACING wrote: John Rogers wrote: Lol Og bíllinn bíður enn og enginn kemur..........þú hefðir alveg fengið hann lánaðan,ég hef ekki tíma í þetta eins og er en drullulangaði að keppa í dag,ætlunin er að ná einni æfingu áður en hann verður seldur eða rifinn......hélt að þú værir að djóka Langaði mikið að fá hann lánaðann,, en það hefði ekki verið fair að skrá hann í korter í keppni ofl, plús ég hefði aldrei að þorað að refsa honum |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|