| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW e39 520 2003 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=35573 |
Page 1 of 2 |
| Author: | totihs [ Mon 09. Mar 2009 18:27 ] |
| Post subject: | BMW e39 520 2003 |
Það helsta: Nýskráður 11.2002 Umboðsbíll Ekinn 116þús. Km Steptronic sjálfskiptur, 6cyl Dýrara leðrið, svart Dýrari, dekkri viðarinnréttingin & viðarstýri, aðgerðarstýri Cruise-control Tvískipt tölvumiðstöð 16" felgur á góðum vetrardekkjum + Góðum sumardekkjum Dund hjá mér: 8000k xenon 8000k perur í angeleyes OEM M-lip Filmur hringinn Debagde-aður Hérna vantar reyndar allt á bílinn ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Myndir með dótinu: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Innréttingin, vantar reyndar mjúku motturnar á myndina ![]() áhvílandi í dag er eitthvað um 2.200 til 2.300 ath erlent lán, búið að hækka mikið var upprunalega í ca 1.300þús. Bíllinn fæst á yfirtöku Skoða öll skipti pm eða 8237170 |
|
| Author: | Mánisnær [ Mon 09. Mar 2009 19:52 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
Fínt verð - flottur bíll. |
|
| Author: | Fatandre [ Mon 09. Mar 2009 20:06 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
Mánisnær wrote: Fínt verð - flottur bíll. 2 millur fyrir e39? Finnst þér það finnst verð? |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 09. Mar 2009 21:33 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
Fatandre wrote: Mánisnær wrote: Fínt verð - flottur bíll. 2 millur fyrir e39? Finnst þér það finnst verð? Þetta er nú 2003 bíll |
|
| Author: | Mánisnær [ Tue 10. Mar 2009 00:31 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
Fatandre wrote: Mánisnær wrote: Fínt verð - flottur bíll. 2 millur fyrir e39? Finnst þér það finnst verð? Hverju ertu að reyna að ropa útúr þér? Að 2 millur fyrir 2003 árgerð af 520 sé lélegt verð? |
|
| Author: | totihs [ Tue 10. Mar 2009 00:36 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
hvernig sem því líður.. þá er þetta verðið á bílnum mínum allavega |
|
| Author: | skaripuki [ Tue 10. Mar 2009 15:11 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
heyrðu fatandre fíflið þitt, þetta er nú bara mjög gott verð segi ég, miðað við verð á e30 bílum td og bara verð á bmw yfir höfuð, þetta er endalaust góður ´bill og rosalega þéttur,, gæjinn á heima í vogunum þannig mikil langkeyrsla alltaf á brautinn á hverjum degi í skólann og til baka,, ttt flottur bíll tóti og GOTT verð |
|
| Author: | totihs [ Wed 11. Mar 2009 20:29 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
skoða öll skipti, heitur fyrir Suzuki Sidekick =) |
|
| Author: | Brooke` [ Wed 11. Mar 2009 20:37 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
Flottur bíll hjá þér Gangi þér vel með söluna.! |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 11. Mar 2009 22:29 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
skaripuki wrote: heyrðu fatandre fíflið þitt Vóóó, allir vinir, er það ekki? |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 11. Mar 2009 22:37 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
SteiniDJ wrote: skaripuki wrote: heyrðu fatandre fíflið þitt Vóóó, allir vinir, er það ekki? hvaða stælar eru þetta eiginlega? |
|
| Author: | IceDev [ Wed 11. Mar 2009 23:40 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
Þetta er bara skaripuki.....hefur alltaf verið svona hress kauði |
|
| Author: | skaripuki [ Thu 12. Mar 2009 00:01 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
sorry sorry my bad, biðst afsökunar á þessu fatandre,, hljóp á mig með þessu tókst þessu vonandi ekki illa |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 12. Mar 2009 00:17 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
einarsss wrote: SteiniDJ wrote: skaripuki wrote: heyrðu fatandre fíflið þitt Vóóó, allir vinir, er það ekki? hvaða stælar eru þetta eiginlega? x2 en allavega þá er þetta mjög gott verð fyrir 2003 loaded E39 hvort sem að hann er 520 eða eitthvað annað |
|
| Author: | totihs [ Fri 13. Mar 2009 00:42 ] |
| Post subject: | Re: BMW e39 520 2003 |
fínasta verð maður.. svalur bíll fyrir sumarið |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|