bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW E32 735 '91
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=28590
Page 1 of 1

Author:  elli [ Sun 06. Apr 2008 04:05 ]
Post subject:  BMW E32 735 '91

sold
Jæja nú er komið að því, Nick Knatterton er til sölu!

BMW 735 E32 '91
Ekinn 246.xxx km
LSD
Webasto
Topplúga
Skíða sekkur (Ski Schack)
Pluss áklæði (sem sér ekki á)
Filmur að aftan og í afturrúðu
Ég keypti í hann nothæfan magnara (BMW sound sys.)
Ég keypti í hann IR fjarstýringu að verðmæti 100 EUR, með henni fylgir nýr lykill.
Image
Myndin er tekin sumarið 2006
Image

Ég keypti bílinn með ónýtri heddpakkningu vorið 2006.
Það kom svo í ljós að heddið var sprungið=ónýtt.
Ég keypti notað hedd af TB í það fór allt nýtt í það nema ventlar. Þannig að vélin er skotheld.
Ég átti í vandræðum með ZF (sjálfskiptinguna) en eftir að hafa keypt tvær þá tókst mér að gera eina góða úr þessu öllu. Ég setti hana í fyrir ári síðan og hún hefur ekki slegið fail-púst síðan.
Þegar á skiptingarviðgerðum stóð skipti ég um aftari sveifaráspakkdós á vel sem og báðar pakkdósir á skiptingu.
Bíllinn gekk eins og Rolex í allan vetur!

Frambrettið þarfnast viðgerðar. Það hefur einhver auli byrjað á að gera við að en ekki klárað. Ekki ég því ég kann ekkert með sprtsl að fara. Það eru einnig nokkrir ryðblettir á skotti, topplúgu og aftan við afturhurð.

Allt rafmagn virkar í honum nema, .... upphalari afturí bílstjóramegin og samlæsing farðegamegin að framan. Jú og Webasto er með eitthvað smá vesen. Hún fer í gang en svo dofnar yfir henni....

Ég læt bílinn frá mér á 150 þúsund stgr.
Bíllinn afhendinst fullur af bensíni!
GMS 660-2112

Ég hef fullan áhuga á að selja bílinn á 10, 20, 30 út og 10, 20.. á mánuði ef menn hafa áhuga á því. Það er bara samningsatriði
Þetta er og verður töluvert ódýrara en yfirdráttur!
Þráður

Author:  ömmudriver [ Sun 06. Apr 2008 13:00 ]
Post subject: 

Þetta er ekkert annað en skotheldur díll 8)

Verst að ég á alveg nóg af bílum :lol:

Author:  srr [ Sun 06. Apr 2008 13:51 ]
Post subject: 

Gott verð fyrir krúser 8)

Author:  Alpina [ Sun 06. Apr 2008 17:44 ]
Post subject: 

,,,,,,,,,,,,,,,,, and the buyer is :squint: :naughty:

Author:  Neini [ Mon 07. Apr 2008 00:38 ]
Post subject: 

Ég væri alveg til í hann, en ég er að fara út í sumar og get ekkert átt bíl hérna á klakanum á meðan :(
skal kaupa hann í haust :D

Author:  Alpina [ Mon 07. Apr 2008 00:56 ]
Post subject: 

Neini wrote:
Ég væri alveg til í hann, en ég er að fara út í sumar og get ekkert átt bíl hérna á klakanum á meðan :(
skal kaupa hann í haust :D


Svona innlegg er pottþétt sala :lol: :lol:

Author:  elli [ Mon 07. Apr 2008 20:00 ]
Post subject: 

SOLD

ps.
Þetta er hraðamet í sölu á E32 enda þéttur vagn hér á ferð 8)

*edit*
Ég þakka þeim sem áhuga sýndu

Author:  ömmudriver [ Mon 07. Apr 2008 22:12 ]
Post subject: 

elli wrote:
SOLD

ps.
Þetta er hraðamet í sölu á E32 enda þéttur vagn hér á ferð 8)


Össs, ég óska bæði seljanda og kaupanda til hamingju :)

Author:  Alpina [ Mon 07. Apr 2008 22:34 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
elli wrote:
SOLD

ps.
Þetta er hraðamet í sölu á E32 enda þéttur vagn hér á ferð 8)


Össs, ég óska bæði seljanda og kaupanda til hamingju :)



:angel:
Ótrúlega ljúfur bíll :shock: .. en gangurinn er full grófur :?

Author:  ömmudriver [ Mon 07. Apr 2008 22:42 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
ömmudriver wrote:
elli wrote:
SOLD

ps.
Þetta er hraðamet í sölu á E32 enda þéttur vagn hér á ferð 8)


Össs, ég óska bæði seljanda og kaupanda til hamingju :)



:angel:
Ótrúlega ljúfur bíll :shock: .. en gangurinn er full grófur :?


Er það kannski knastásinn og er búið að ventastilla og herða uppá oilspraybar boltunum nýlega ???

*EDIT* Kertaþræðir og kerti koma einnig til greina ef slíkt er ekki OEM !

Author:  elli [ Mon 07. Apr 2008 22:57 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Alpina wrote:
ömmudriver wrote:
elli wrote:
SOLD

ps.
Þetta er hraðamet í sölu á E32 enda þéttur vagn hér á ferð 8)


Össs, ég óska bæði seljanda og kaupanda til hamingju :)



:angel:
Ótrúlega ljúfur bíll :shock: .. en gangurinn er full grófur :?


Er það kannski knastásinn og er búið að ventastilla og herða uppá oilspraybar boltunum nýlega ???

*EDIT* Kertaþræðir og kerti koma einnig til greina ef slíkt er ekki OEM !


Það er ekki búið að ventlastilla hann nýlega. Er það ekki "stone cold" 0,3mm inn/út
Spurning með kertin

Author:  Lindemann [ Mon 07. Apr 2008 23:04 ]
Post subject: 

já það er 0,3inn/út kaldur.

knastásinn slitnar líka dálítið í þesu, en hann ætti að vera nýlegur miðað við auglýsinguna svo það er örugglega bara ventlastilling.

Svo er m30 allaf grófur :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/