| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M3 á tilboðsverði https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=28341 |
Page 1 of 2 |
| Author: | helgi ax [ Thu 27. Mar 2008 00:35 ] |
| Post subject: | M3 á tilboðsverði |
Bíllinn minn M3 árg2001 ekinn 124þús, svart/blásans er til sölu á útrúlegu tilboði. Bíllinn er í góðu lagi fyrir utan tjón sem hann varð fyrir á dögunum, en ekki örvænta því þetta er caskotjón og bíllinn á tíma á verkstæði 5maí og verður þá eins og nýr. Ástæðan fyrir þessari sölu er skyndileg fjárþurð vegna fallandi krónu, lánið stendur nú í ca. 3,2mill og e-h réttir mér 200þús kall og yfirtekur lánið þá er bíllinn hanns, ég nenni ekki að henda inn myndum en ef þið hafið áhuga þá er númerið mitt 898-6514 og nafnið mitt er Helgi Axel, þetta er bara boddytjón og bíllinn er vel ökufær. en athugið að þetta tilboð stendur bara fram á mánudag, annars býð ég bara eftir honum úr viðgerð og þá set ég soldið meira á hann. Helgi Axel 898-6514 |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 27. Mar 2008 00:37 ] |
| Post subject: | |
Góður díll! |
|
| Author: | DABBI SIG [ Thu 27. Mar 2008 00:39 ] |
| Post subject: | Re: M3 á tilboðsverði |
helgi ax wrote: þetta er bara boddytjón og bíllinn er vel ökufær.
Nokkuð M3 - inn sem fór í tjörnina???? Haha nei annars ekkert illa meint... Flottur Díll! |
|
| Author: | Mánisnær [ Thu 27. Mar 2008 02:36 ] |
| Post subject: | |
Geggjaður díll |
|
| Author: | bjahja [ Thu 27. Mar 2008 09:25 ] |
| Post subject: | |
SÆLL, ég er bara ekki frá því að þetta er pínu freistandi Hver er afborgunin á mánuði? |
|
| Author: | jens [ Thu 27. Mar 2008 15:17 ] |
| Post subject: | |
Þetta er athyglisverður díl, afborganir og myndir ? |
|
| Author: | helgi ax [ Thu 27. Mar 2008 16:07 ] |
| Post subject: | |
Heyrðu nei þetta er ekki bíllinn sem fór í tjörnina |
|
| Author: | bjahja [ Thu 27. Mar 2008 16:31 ] |
| Post subject: | |
Hvernig lán er þetta, jen/frankar? |
|
| Author: | íbbi_ [ Thu 27. Mar 2008 18:03 ] |
| Post subject: | |
ég ætla að fara og skoða hann í kvöld, þetta er bíllinn sem fór í runnann, carbon á litinn minnir mig |
|
| Author: | helgi ax [ Thu 27. Mar 2008 19:53 ] |
| Post subject: | |
já 50-50 frankar og jen,, vonandi lagast gengið og þá verða afborganir miklu viðráðanlegri, annars er þetta stutt lán,bara 40mánuðir svo maður er að eignast bilinn frekar hratt annars er bara að bjalla í mig 898-6514 Helgi Axel. og kikja á gripinn, ég er í kópavoginum |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 28. Mar 2008 11:30 ] |
| Post subject: | |
fór og skoðaði gripinn, tjónið er bara krumpur.. bíllin keyrir mjög vel og virtist þéttur og fínn, |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 28. Mar 2008 11:31 ] |
| Post subject: | |
En er það ekki rétt munað hjá mér að hann hafi verið seldur á uppboði eftir runnaferðina? Er þetta þá annað tjón? |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 28. Mar 2008 11:34 ] |
| Post subject: | |
hann var seldur á uppboði, en ekki skráð tjónabifreið eða viðgerð tjónabifreið, |
|
| Author: | Jones [ Sat 29. Mar 2008 10:20 ] |
| Post subject: | |
Hehehe gamli bíllinn minn... Er ekki númerið á honum VK-153? Var hann ekki skráður tjónabíll eftir þetta? |
|
| Author: | bakari22 [ Sun 30. Mar 2008 01:22 ] |
| Post subject: | |
senda mér myndir i pm hef áhuga að skoda þetta hjá þér ! |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|