bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW M5 E39 2003 - 72.000 km https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=24802 |
Page 1 of 4 |
Author: | e_b [ Mon 08. Oct 2007 01:54 ] |
Post subject: | BMW M5 E39 2003 - 72.000 km |
Góða kvöldið, Jæja, nú er kominn tími til að setja græjuna á sölu. Grunnupplýsingar - Framleiddur 6.2003 (held þetta hafi verið með síðustu mánuðum sem E39 M5 var í framleiðslu) - Keyrður um 72.000 km - Innfluttur í apríl 2006 (einn eigandi síðan þá) Vel með farið eintak - Viðhald unnið hjá B&L (nótur til) - Skipt um olíu á um 10.000 km. fresti (þá eru yfirleitt 2-3 ljós eftir af þessum "service lights" í mælaborðinu) - Þjónustubók - Einungis notað V-Power á bílinn (skiptir kannski ekki það miklu ![]() - Sný vélinni ekki hærra en 3.500 snúninga fyrr en báðir hitamælarnir (oil / coolant) eru komnir yfir fyrsta punkt (þá eru ljósin í snúningshraðamælinum löngu farin) - Geymdur inni á nóttunni (í upphitaðri bílageymslu) - Eigandinn er 33 ára ráðgjafi sem er ekkert fyrir það að spóla og spæna upp dekk eða fara með bílinn á braut (ég hef því ekki tekið harkalega á bílnum) Nánar um bílinn - Sóllúga - Bluetooth - Stóri skjárinn í mælaborðinu - Svart og rautt leður á sætunum og hurðum - Carbon black litur - Bakkskynjarar (og að framan líka) - Og svo auðvitað fullt af öðru dóti eins og minni í sætum, o.s.frv. (sjá lista hér að neðan). Með bílnum myndi einnig fylgja orginal BMW Style 66 17" álfelgur (keyptar nýjar síðasta haust í B&L) með Michelin Pilot Alpin dekkjum (búið að keyra um 5 mán. á þeim) (nota þessar felgur að vetri til) Verð - Ásett verð: 5,5 (5,4 ef hann selst áður en hann fer í Inspection II) - Tilboð: 5,0 til 14. jan. 2008 - Áhvílandi: 3,7 - Afborgun: um 75.000 kr. á mán. Hér er listinn frá BMW um bílinn. Order options No. Description 261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS 265 TIRE PRESSURE CONTROL (RDC) 319 INTEGRATED UNIVERSAL REMOTE CONTROL 320 MODEL DESIGNATION, DELETION 354 GREEN STRIPE WINDSCREEN 403 GLAS ROOF, ELECTRIC 416 SUNBLINDS 428 WARNING TRIANGLE 465 THROUGH-LOAD SYSTEM 508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) 521 RAIN SENSOR 609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL 644 PREP. FOR. MOB. PH. BLUET. INTERF. 672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS 801 GERMANY VERSION 863 EUROPE/DEALER DIRECTORY 879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET 915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION Series options No. Description 210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) 216 SERVOTRONIC 249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL 302 ALARM SYSTEM 423 FLOOR MATS, VELOUR 430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE 459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER 473 ARMREST, FRONT 488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING 520 FOGLIGHTS 522 XENON LIGHT 534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING 548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING 555 ON-BOARD COMPUTER 710 M LEATHER STEERING WHEEL 775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE 785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS 851 LANGUAGE VERSION GERMAN Information No. Description 415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW 464 SKIBAG 694 PREPARATION FOR CD CHANGER Hér eru svo myndir af gripnum (teknar í dag) ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Tilboð í PM. Kv. Eggert |
Author: | Svenni Tiger [ Mon 08. Oct 2007 02:07 ] |
Post subject: | |
einn sá flottasti og með bilaðslega flottri innréttingu ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 08. Oct 2007 02:21 ] |
Post subject: | |
verklegt eintak.. rauð innrétting er (((BARA))) töff ! |
Author: | Mánisnær [ Mon 08. Oct 2007 02:53 ] |
Post subject: | |
váá hvað þessi innrétting er BIG PIMPÖÖN babe magnet ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 08. Oct 2007 06:59 ] |
Post subject: | |
Magnað eintak ![]() |
Author: | Aron M5 [ Mon 08. Oct 2007 08:12 ] |
Post subject: | |
þessi er áhugaverður... eru einhver skipti i myndinni ![]() |
Author: | camaro F1 [ Mon 08. Oct 2007 08:49 ] |
Post subject: | |
aron m5 wrote: þessi er áhugaverður...
eru einhver skipti i myndinni ![]() snarflottur bíll..... gott verð.. |
Author: | Djofullinn [ Mon 08. Oct 2007 09:52 ] |
Post subject: | |
Verulega djúsí innrétting ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 08. Oct 2007 10:15 ] |
Post subject: | |
Hvernig er það samt.... eru þetta ekki "pre-facelift" stólar ? Eða er valmöguleiki á því hvaða stóla var hægt að panta í þessa bíla.. |
Author: | Bjorgvin [ Mon 08. Oct 2007 10:21 ] |
Post subject: | |
ótrúlega flottur bíll.... þetta tvítóna leður er alveg að gera sig og þessi litasamsetning bara frábær ![]() |
Author: | Danni [ Mon 08. Oct 2007 11:20 ] |
Post subject: | |
Væri ekki slæmt að eiga 6 milljónir í lausu núna ![]() |
Author: | JonFreyr [ Mon 08. Oct 2007 14:08 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Væri ekki slæmt að eiga 6 milljónir í lausu núna
![]() Get ómögulega séð að það sé nokkurn tímann "bömmer" að eiga 6 millur öðru megin við rassgatið ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 08. Oct 2007 16:51 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Hvernig er það samt.... eru þetta ekki "pre-facelift" stólar ?
Eða er valmöguleiki á því hvaða stóla var hægt að panta í þessa bíla.. áklæðin eru valbúnaður en ekki árgerðatengd, stólarnir eru eins, sitthvort munstrið í áklæðinu, |
Author: | Angelic0- [ Mon 08. Oct 2007 18:38 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: Angelic0- wrote: Hvernig er það samt.... eru þetta ekki "pre-facelift" stólar ? Eða er valmöguleiki á því hvaða stóla var hægt að panta í þessa bíla.. áklæðin eru valbúnaður en ekki árgerðatengd, stólarnir eru eins, sitthvort munstrið í áklæðinu, k, ég er nefnilega með svona stóla, en "facelift" stýri, var það valmöguleiki líka ![]() |
Author: | shadow [ Mon 08. Oct 2007 18:42 ] |
Post subject: | |
Þessi er baaara flottur! |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |