amg wrote:
þér getur ekki verið alvara? þetta er nu bara standart viðhald. ekki hækkar billin i verði við það að bremsunar seu i lagi og dekkin goð
Bíddu bíddu... ég er ekki að skilja þig.
Ertu að segja að ef þú stendur frammi fyrir því að kaupa 2 bíla, í annan þeirra þarftu að setja X mikinn pening til að hann sé sambærilegur /hæfur til aksturs, að þú þurfir þá ekkert að taka tillit til þess penings við kaupin???
Halló, ég er ekki að hækka verðið á mínum bíl vegna þess að hann sé í eðlilegu viðhaldi. Ég er bara að benda á það að við kaup á svona bíl er ekki óvitlaust að líta til þess í hvaða ástandi bíllinn er. Ég get ekki ímyndað mér að nokkur maður kaupi svona bíl með það fyrir augum að keyra hann á ónýtum dekkjum og með slappar bremsur. Þó svo að einhverjir keyri kannski þannig
Hvernig getur þér verið alvara með að meina að bílar eigi að vera á sama verði, sama í hvernig ástandi þeir eru. Bíll sem þarf viðhald á að sjálfsögðu að vera á lægra verði heldur en bíll í eðlilegu viðhaldi.