BMW e46 318i 2002 
Facelift 
Beinskiptur 
Svartur 
Ekinn 246.000km 
Ný afturljós 
Fylgja ný stefnuljós 
Tauáklæði 
Nýbúinn í smurningu hjá BL ehf 
Glæný nagladekk 
16" Orginal BMW felgur 
Ný bremsurör öðru meginn að aftan 
Gallar : 
Slitinn bremsuþreyfari ( Logar bremsuljós , klossar&diskar eiga nóg eftir samkvæmt léttskoðun BL ) 
Handbremsan slöpp 
Lofttæma bremsur ( Bremsar alveg ekkert mál , mætti samt loft tæma ) 
Farið að sjá á lakki, enda 14 ára gamall ( Ekkert mál að laga ef viljinn er fyrir hendi ) Ryð neðst á framhurð & frambretti & afturbretti. 
Þarf að stylla húddið rétt á 
Vantar húddpumpur ( kosta klink hjá AB ) 
Brotin Nýru (Grillið) Kosta klink  
Líklegast bilaður olíuþrýstingsrofi ( Þori ekki að lofa því en þannig skynjari fylgir nýr með ), logar olíuþrýstingsljós í hægagangi og drepur stundum á sér í hægagangi þegar hann er orðinn heitur. 
Lekur pakkdós aftaná mótor og niður á pústið og kemur því stundum olíulykt inní bíl. 
Slag í spindilkúlu v/m ( ný spyrna með spindilkulu kostar 15k ish í AB ) 
Ástæða fyrir sölu er tímaleysi og aðstöðuleysi til þess að laga hann. 
Verð 390.000kr
Fyrsta myndin er tekin í október!




 
					
						_________________
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer  Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur